Menntafléttan – starfsþróun og ný tækifæri
Í þessu myndbandi er farið yfir starfsþróunarverkefni sem ber nafnið Menntafléttan – námssamfélög í skóla- og frístundastarfi. Námskeiðum fyrir kennara, stjórnendur og starfsfólk í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi er lýst, sem og hugmyndafræði Menntafléttunnar. Menntafléttan er skólum og þátttakendum að kostnaðarlausu. Nánari upplýsingar um Menntafléttuna, námskeið og skráningu er að finna hér.
Menntafléttan – starfsþróun og ný tækifæri Read More »
