Tökum stökkið – draumar og landamæri
Í þessu erindi fjallar Oddný Sturludóttir, menntunarfræðingur og aðjunkt við HÍ, um samstarf þvert á landamæri fagþekkingar, þar sem fólk með ólíka sýn á nám, börn og unglinga mætist. Hvaða nám á sér stað þar? Hvaða áhætta er í því fólgin? Við sögu koma kunnugleg andlit samstarfs úr ólíkum hverfum, hið félagslega lím- og töfrarnir […]
Tökum stökkið – draumar og landamæri Read More »