Grunnskóli

Lærdómssamfélag stærðfræðikennara undir leiðsögn stærðfræðileiðtoga

Meginmarkmið verkefnisins er að byggja upp lærdómssamfélag stærðfræðikennara í þátttökuskólunum. Mikilvægur hluti af því er að bjóða upp á námskeið fyrir leiðtoga til að leiða slíkt samfélag og að vinna efni fyrir kennara og nemendur sem skólar geta notað til að þróa kennsluhætti í stærðfræði. Áætlað er að halda fjögur vetrarlöng námskeið fyrir leiðtoga á […]

Lærdómssamfélag stærðfræðikennara undir leiðsögn stærðfræðileiðtoga Read More »

Orð eru til alls fyrst

Orð eru til alls fyrst er samstarfsverkefni leik- og grunnskóla í Grafarholti. Verkefnið miðar að því að vinna í sameiningu að því að þróa vinnulag sem miðar að tjáningarríku umhverfi í öllum þáttum skólalífsins fyrir öll börn skólanna á öllum aldursstigum. Orð eru til alls fyrst hefur það að marki að að nýta skimanir og

Orð eru til alls fyrst Read More »

Leiðir til að efla tjáskipti

Verkefni á vegum Klettaskóla. Markmið er að finna viðeigandi lausnir varðandi tjáskipti nemenda í Klettaskóla. Skólinn þarf að vera ríkulega búinn hvað varðar lausnir sem hentað geta nemendum sem hafa takmarkað talmál og þurfa stuðning. Mikilvægt er að mæta þeim nemendum sem þurfa sérhæfðar lausnir og þeirra sem glíma við fjölþættan vanda er varðar hreyfifærni

Leiðir til að efla tjáskipti Read More »

Draumasviðið – tækifæri sköpunar

Samstarfsverkefni Tjarnarinnar/100 og 1, Austurbæjarskóla og Háskóla Íslands. Markmiðið með verkefninu er að styrkja félagsfærni og efla jákvæð samskipti meðal unglinga í Austurbæjarskóla í gegnum listsköpun með því að búa til samsköpunarverk þar sem unglingarnir semja eða velja viðfangsefni til að setja upp á sviði. Áhersla er lögð á að vinna með sjálfsmynd unglinganna, hópinn

Draumasviðið – tækifæri sköpunar Read More »

Markviss íslenskukennsla fjöltyngdra nemenda

Samstarfsverkefni Foldaskóla, Hamraskóla, Húsaskóla, frístundaheimilanna Simbaðs, Regnbogalands og Kastala og Háskóla Íslands. Markmið verkefnisins er að auka orðaforða, lesskilning og tjáningarfærni fjöltyngdra nemenda af erlendum uppruna til að þeir verði betur læsir á samfélag og nærumhverfi sitt og umfram allt gefa þeim sterkan grunn fyrir áframhaldandi nám hér á landi. Efla sjálfsmynd og trú á

Markviss íslenskukennsla fjöltyngdra nemenda Read More »

Betri Bústaðir – Svefn, orkudrykkir og rafrettur

Samstarfsverkefni Kringlumýrar, Réttarholtsskóla, Fossvogsskóla, Breiðagerðisskóla, Þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis, íþróttafélagsins Víkings, Skátafélagsins  Garðbúaa, foreldrafélaga Réttarholtsskóla, Fossvogsskóli og Breiðagerðisskóla. Markmið þessa verkefnis endurspeglar fyrst og fremst í heilbrigðisþátt Menntastefnunar þar sem markmið verkefnisins snúast um líkamlegt og andlegt heilbrigði barna og unglina. Einnig snerta þessi markmið sjálfsmynd barna og unglinga og má þar nefna sjálfsaga og

Betri Bústaðir – Svefn, orkudrykkir og rafrettur Read More »

Rafíþróttaver

Verkefni á vegum Tjarnarinnar, Gleðibankans og Hlíðaskóla. Helstu markmið verkefnisins er að styrkja sjálfsmynd þeirra sem spila tölvuleiki það mikið að notkunin hafi ekki skaðleg áhrif á hvernig þau sjá og upplifa sig.  Áhugaleysi á öðrum tómstundum, félagslífi og námi einkennir þennan hóp vegna þeirrar vantrúar sem þau hafa á eigin getu og markmiðið er

Rafíþróttaver Read More »

Allir með – valnámskeið

Samstarfsverkefni Hagaskóla, Laugalækjarskóla, Frosta félagsmiðstöðvar og Kolbrúnar Þ. Pálsdóttur HÍ. Markmiðið er einkum að rjúfa félagslega einangrun nemenda af erlendum uppruna á markvissan hátt og veita þeim stuðning í námi og félagslífi. Einnig að gefa íslenskum nemendum tækifæri til þess að kynnast þessum samnemendum sínum á fjölbreyttan og skemmtilegan hátt og stuðla þannig að samfélagslegri

Allir með – valnámskeið Read More »

Rafíþróttir í 110 og 113

Samstarfsverkefni frístundamiðstöðvarinnar Ársels,íþróttafélagsins Fylkis, þjónustumiðstöðvar Árbæjar og grunnskólanna í Árbæ, Grafarholti, Norðlingaholti og Úlfarsárdal. Markmiðið er að ná til þeirra barna sem ekki eru félagslega virk vegna tölvunotkunar og hafa ekki verið að stunda skipulagt íþrótta- og æskulýðsstarf. Með rafíþróttum verður leitast við að efla félagsfærni barna, efla sjálfsmyndina þeirra og stuðla að heilbrigðum lífstíl.

Rafíþróttir í 110 og 113 Read More »

Skólafélagsfærni PEERS

Samstarfsverkefni nokkurra grunnskóla í Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum, þjónustumiðstöð hverfisins ásamt einni félagsmiðstöð og einu frístundaheimili. Markmiðin með þessu verkefni eru að: • Innleiða skólafélagsfærni PEERS í sex grunnskólum, á einu frístundaheimili og í einni félagsmiðstöð. • Auka við þekkingu fagmenntað starfsfólks í að kenna börnum félagsfærni eftir raunprófaðri aðferð sem hefur gefið góðan árangur

Skólafélagsfærni PEERS Read More »

Scroll to Top