Ítarefni

“Hjarta mitt sló með þessum krökkum” – hópavinna með ungmennum í náttúrunni

Þessi grein, Hjarta mitt sló með þessum þessum krökkum,  byggir á niðurstöðum rannsóknar á reynslu fagmanna sem hafa leitt meðferðarhópa fyrir börn og unglinga. Í niðurstöðum kemur fram að samspil góðrar menntunar, reynslu og persónulegra eiginleika, eins og seiglu og þess að búa yfir eldmóði, væru þættir sem líklegir eru til að skila árangri. Höfundar […]

“Hjarta mitt sló með þessum krökkum” – hópavinna með ungmennum í náttúrunni Read More »

Raddir margbreytileikans – sögur úr skólastarfi

Bókin Raddir margbreytileikans – sögur úr skólastarfi er uppspretta ígrundunar um fjölmenningarlegt skólastarf. Raddir kennara, stjórnenda, foreldra og nemenda fá að njóta sín í tuttugu dæmisögum sem koma frá leik-, grunn- og framhaldsskólastiginu auk frístundaúrræða. Sögurnar varpa ljósi á ýmsar hliðar skólastarfs, svo sem móttöku og aðlögun, menningarmiðaða starfs- og kennsluhætti, tungumál sem auðlindir, samstarf

Raddir margbreytileikans – sögur úr skólastarfi Read More »

Nýsköpunarmennt – handbók kennara

Nýsköpunarmennt er kennslufræðileg aðferð fyrir alla grunnskólakennara sem vilja vekja löngun nemenda til að uppgötva og skapa. Í Handbók fyrir kennara um Nýsköpunarmennt er fjallað um nýsköpunarmennt sem námsaðferð. Unga fólkið kemur auga á eitthvert vandamál í daglegu lífi sínu og reynir síðan að finna lausn á því með sinni eigin uppfinningu. Í þessu ferli

Nýsköpunarmennt – handbók kennara Read More »

Heilsueflandi frístundaheimili

Í Starfsskrá frístundamiðstöðva kemur fram að það er hlutverk frístundaheimila að efla og styrkja heilsu og velferð barna, hlúa að verndandi þáttum og lágmarka áhrif áhættuþátta í umhverfinu. Áhersla er lögð á að að vinna með sjálfsmynd, umhyggju, félagsfærni, virkni og þátttöku. Í forvarnar- og lýðheilsustefnu Reykjavíkurborgar og Viðmiðum og vísbendingum fyrir innra og ytra

Heilsueflandi frístundaheimili Read More »

Heilsueflandi félagsmiðstöðvar

Hlutverk félagsmiðstöðva er að efla og styrkja heilsu og velferð barna og unglinga, hlúa að verndandi þáttum og lágmarka áhrif áhættuþátta í umhverfinu. Áhersla er lögð á að að vinna með sjálfsmynd, umhyggju, félagsfærni, virkni og þátttöku. Sjá heilsueflandi félagsmiðstöðvar.  Í forvarnar- og lýðheilsustefnu Reykjavíkurborgar og Viðmiðum og vísbendingum fyrir innra og ytra mat á

Heilsueflandi félagsmiðstöðvar Read More »

Uppspretta – samstarf við menningarstofnanir

Á Uppsprettuvefnum eru margvíslegar upplýsingar um safnfræðslu, útikennslu, tækni, leikjanám, vísindi, samfélagsmál og annað sem er í boði fyrir börn og unglinga, en líka fræðslu sem hægt er að fá  inn á leikskóla, grunnskóla og frístundastarf. Þessi fræðslutilboð eru flest án endurgjalds og í sumum tilfellum er boðið upp á rútu á staðinn. Stofnanir borgarinnar

Uppspretta – samstarf við menningarstofnanir Read More »

Scroll to Top