Ítarefni

Verkfærakista í kennslu einhverfra nemenda

Í þessari verkfærakistu má finna hagnýt ráð um kennslu nemenda á einhverfurófi. Verkfærakistan er hluti MASPA verkefnisins, sem var samstarfsverkefni RomanianAngel Appeal Foundation í Rúmeníu og Einhverfusamtakanna á Íslandi. Íslensk útgáfa byggð á Toolkit on fighting discrimination of children within the school with focus on Roma communities. Höfundar eru Ásgerður Ólafsdóttir og Sigrún Hjartardóttir – […]

Verkfærakista í kennslu einhverfra nemenda Read More »

“Hjarta mitt sló með þessum krökkum” – hópavinna með ungmennum í náttúrunni

Þessi grein, Hjarta mitt sló með þessum þessum krökkum,  byggir á niðurstöðum rannsóknar á reynslu fagmanna sem hafa leitt meðferðarhópa fyrir börn og unglinga. Í niðurstöðum kemur fram að samspil góðrar menntunar, reynslu og persónulegra eiginleika, eins og seiglu og þess að búa yfir eldmóði, væru þættir sem líklegir eru til að skila árangri. Höfundar

“Hjarta mitt sló með þessum krökkum” – hópavinna með ungmennum í náttúrunni Read More »

Raddir margbreytileikans – sögur úr skólastarfi

Bókin Raddir margbreytileikans – sögur úr skólastarfi er uppspretta ígrundunar um fjölmenningarlegt skólastarf. Raddir kennara, stjórnenda, foreldra og nemenda fá að njóta sín í tuttugu dæmisögum sem koma frá leik-, grunn- og framhaldsskólastiginu auk frístundaúrræða. Sögurnar varpa ljósi á ýmsar hliðar skólastarfs, svo sem móttöku og aðlögun, menningarmiðaða starfs- og kennsluhætti, tungumál sem auðlindir, samstarf

Raddir margbreytileikans – sögur úr skólastarfi Read More »

Nýsköpunarmennt – handbók kennara

Nýsköpunarmennt er kennslufræðileg aðferð fyrir alla grunnskólakennara sem vilja vekja löngun nemenda til að uppgötva og skapa. Í Handbók fyrir kennara um Nýsköpunarmennt er fjallað um nýsköpunarmennt sem námsaðferð. Unga fólkið kemur auga á eitthvert vandamál í daglegu lífi sínu og reynir síðan að finna lausn á því með sinni eigin uppfinningu. Í þessu ferli

Nýsköpunarmennt – handbók kennara Read More »

Heilsueflandi frístundaheimili

Í Starfsskrá frístundamiðstöðva kemur fram að það er hlutverk frístundaheimila að efla og styrkja heilsu og velferð barna, hlúa að verndandi þáttum og lágmarka áhrif áhættuþátta í umhverfinu. Áhersla er lögð á að að vinna með sjálfsmynd, umhyggju, félagsfærni, virkni og þátttöku. Í forvarnar- og lýðheilsustefnu Reykjavíkurborgar og Viðmiðum og vísbendingum fyrir innra og ytra

Heilsueflandi frístundaheimili Read More »

Heilsueflandi félagsmiðstöðvar

Hlutverk félagsmiðstöðva er að efla og styrkja heilsu og velferð barna og unglinga, hlúa að verndandi þáttum og lágmarka áhrif áhættuþátta í umhverfinu. Áhersla er lögð á að að vinna með sjálfsmynd, umhyggju, félagsfærni, virkni og þátttöku. Sjá heilsueflandi félagsmiðstöðvar.  Í forvarnar- og lýðheilsustefnu Reykjavíkurborgar og Viðmiðum og vísbendingum fyrir innra og ytra mat á

Heilsueflandi félagsmiðstöðvar Read More »

Scroll to Top