Ítarefni

Börn og miðlanotkun

Handbók er ætluð foreldrum barna á grunnskólaaldri. Í henni er fjallað um sjónarmið sem gott er að hafa í huga í tengslum við miðlanotkun barna og ungmenna. Handbókin er þýdd og staðfærð af fjölmiðlanefnd og Heimili og skóla.

Handbók fyrir leikskólaeldhús

Handbókin er með hagnýtar ábendingar fyrir starfsfólk leikskóla um hollustu og samsetningu fæðunnar, matseðlagerð, fæðuofnæmi og fæðuóþol, matvendni, hreinlæti, innkaup og matarsóun svo eitthvað sé nefnt.

Námsefni um grænmetis- og ávaxtaneyslu

Námsefni frá Embætti Landlæknis sem ætlað er til hvetja skólabörn til að borða meira af grænmeti og ávöxtum auk handbókar fyrir kennara um það efni. Grænmeti og ávextir – Verkefnabók 1. Grænmeti og ávextir – Verkefnabók 2. Handbók fyrir kennara: Stuðlum að aukinni grænmetis- og ávaxtaneyslu skólabarna.

“Mér finnst það bara verða grófara og grófara”

Upplifun ungra karla á kynlífsmenningu framhaldsskólanema.   Lesa rannsóknina. Kynlífsmenning innan félagslífs framhaldsskólanema hefur breyst hratt á undanförnum árum. Með öflugri internet-tengingu og tilkomu samfélagsmiðla hefur umræða um kynferðismál breyst og er hún óþvingaðri en áður. Á sama tíma hefur aðgangur að klámi aldrei verið eins óheftur og margt sem bendir til þess að klámvæðingin hafi …

“Mér finnst það bara verða grófara og grófara” Read More »

Ég hélt bara að þetta ætti að vera svona

Reynsla kvenna sem upplifðu kynferðisofbeldi í nánu sambandi sem unglingar. Ritgerð Rannveigar Ágústu Guðjónsdóttur til meistaraprófs í kynjafræði við HÍ 2016.   Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar er kynferðisofbeldi í nánum samböndum unglinga. Megintilgangur rannsóknarinnar var fólginn í að skoða efnið út frá upplifun brotaþola. Niðurstöðurnar eru settar í samhengi við fyrri rannsóknir um ofbeldi í nánum …

Ég hélt bara að þetta ætti að vera svona Read More »

Já þú veist, það var sleppt þessum kafla

Um forsendur jafnréttis og kynfræðslu og fræðslu um klám og kynferðislegt ofbeldi í 6. og 7.bekk.  Ritgerð Rósu Bjarkar Bergþórsdóttur til meistaraprófs í kynjafræði við HÍ 2014. Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar voru fræðslumál sem snúa að jafnrétti kynjanna, kynfræðslu, klámi og kynferðislegu ofbeldi í 6. og 7.bekk grunnskólans. Megintilgangur rannsóknarinnar var að skoða forsendur fyrir umræðu …

Já þú veist, það var sleppt þessum kafla Read More »

Strákar geta haft svo mikil völd

Upplifun stúlkna á kynlífsmenningu framhaldsskólanema. Rannsókn og ritgerð Kolbrúnar Hrundar Sigurgeirsdóttur til meistaraprófs í kynjafræði við HÍ 2015.  Rýnt var í þá þætti sem stúlkur telja helst hafa áhrif á kynlífsmenningu þeirra, s.s. vinahópinn, samskiptamiðla, klám, útlitsdýrkun og kynlífs- og klámvæðingu. Einnig var ljósi varpað á upplifun viðmælenda á kynfræðslu og jafnréttisfræðslu í grunn- og …

Strákar geta haft svo mikil völd Read More »

Íslenska til alls

Íslenska til alls – tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu samþykktar á Alþingi 12. mars 2009

Málstefna Reykjavíkurborgar

Málstefna Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarstjórn þann 3. október 2017. Vandað, skýrt og auðskilið mál, hvort heldur ritað eða talað, er lykilatriði í allri þjónustu og stjórnsýslu Reykjavíkurborgar. Þar er íslenska í öndvegi og skal hún vera til fyrirmyndar í samræmi við þingsályktun um íslenska málstefnu frá 2009 og lög um stöðu íslenskrar tungu og …

Málstefna Reykjavíkurborgar Read More »

Scroll to Top
Scroll to Top