Jógaklúbbur
Börn taka því yfirleitt vel að fara í jóga eða stofna klúbb um slíka ástundun. Oft er mannauðurinn nýttur og einhver sem kann til verka fenginn til að leiða jógatíma með börnunum. Jógaklúbbur
Börn taka því yfirleitt vel að fara í jóga eða stofna klúbb um slíka ástundun. Oft er mannauðurinn nýttur og einhver sem kann til verka fenginn til að leiða jógatíma með börnunum. Jógaklúbbur
Í Gróðurræktunarklúbb fá börn tækifæri til að rækta matjurtir, plöntur eða tré undir handleiðslu starfsfólks. Þau fá aðstoð og fræðslu um hvernig eigi að rækta plöntur og jurtir svo að þær dafni vel og þeim er kennt hvernig þau geta nýtt það sem ræktað er til matargerðar.
Gróðurræktunarklúbbur Read More »
Skemmtilegt er að fara í samstarf við annað frístundaheimili og setja á fót Pennavinaklúbb. Til dæmis er hægt að gera það innan sömu frístundamiðstöðvar. Þá er best að byrja á því að finna frístundaheimili til samstarfs og finna tengilið sem mun sjá um stofnun klúbbsins á hinu frístundaheimilinu. Pennavinaklúbbur
Miklar breytingar geta orðið í lífi barna þegar þau ljúka 4. bekk, hætta á frístundaheimilum og byrja í félagsmiðstöðvum. Á þessum tímamótum getur því verið gott fyrir börnin að hafa fengið innsýn af starf félagsmiðstöðva. Í Brúarklúbbi gefst þeim tækifæri til að kynnast starfsfólki félagsmiðstöðvarinnar, börnum í 5.bekk og fara í skemmtilega leiki, ferðir og
Á vefsíðunni Frístundalæsi er hægt að finna margvíslegt efni til að efla mál og læsi barna sem dvelja á frístundaheimilum.
Það er góð skemmtun að búa til brúðuleikhús og einfalt að endurnýta kassa og efnisbúta frá frístundaheimilinu sem annars væri hent. Brúðuleikhúsklúbbur
Brúðuleikhúsklúbbur Read More »
Ánægjulegt er að búa til bækur um allt milli himins og jarðar sem hægt er að hafa aðgengilegt fyrir börn, starfsmenn og foreldra frístundaheimilisins. Bókagerðarklúbbur
Með smáforritinu Puppet Pals II er er hægt að búa til æsispennandi teiknimyndir á einfaldan hátt. Teiknimyndaklúbbur
Markmið Leyndarmálsins var að styrkja og þróa starfshætti leikskólans með því að innleiða aðferðafræði Csikszentmihalyi um flæði (e.flow). Þar sem börnunum er gefið tími og rými til að blómstra á sínu áhugasviði á eigin forsendum. Börnin hafa val um það sem þau gera og hvaða leikefni þau vilja nota en það leiðir af sér sjálfstæði
Leyndarmál Rauðhólsgleðinnar Read More »
Upptökur af ritunarþingi á vegum Menntamálastofnunar sem fór fram 11.apríl 2018 til að vekja athygli á gildi ritunar í grunnskólum. Meðal fyrirlesara var Davíð Stefánsson rithöfundur sem hélt erindi undir þessari fyrirsögn; Tungumálið er ofurmáttur. Sjá upptöku af ritunarþingi hér fyrir neðan.
,,Tungumálið er eins og ofurmáttur” Read More »