Sögur verðlaunahátíð barnanna
Sögur eru samstarfsverkefni margra stofnana sem vinna með skapandi starf og barnamenningu. Markmið verkefnisins er að auka læsi og áhuga á íslenskum barnabókum og sögum og í leiðinni upphefja barnamenningu á Íslandi og sýna börnum að hverju hugmyndir þeirra geta orðið. Börn geta m.a. sent inn sögur í verðlaunasamkeppni.
Sögur verðlaunahátíð barnanna Read More »