Kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum
Kynja- og hinseginfræðsla er mikilvæg á öllum skólastigum. Slík fræðsla leiðir til aukins skilnings á fjölbreytileika og dregur úr einelti. Niðurstöður rannsókna sýna að jafnréttisfræðslu er víða ábótavant. Markmiðið með þessu verkefni er að fá skipulagða yfirsýn og þekkingu á námsefni á sviði kynja- og hinseginfræða í leik- og grunnskólum til þess að auðvelda kennurum […]
Kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum Read More »