Verkefni

Einstaklingsverkefni byggt á áhugasviði nemenda

Hér má finna stuðningsefni fyrir stórt einstaklingsverkefni byggt á áhugasviði nemenda. Nemendur hafa frjálst val um hvaða viðfangsefni þeir taka fyrir. Eindregið er mælt með því að nemendur velji verkefni sem tengist reynslu, áhugamáli, fjölskyldu eða nánasta umhverfi þeirra. Við verkefnagerðina hafa nemendur nokkuð frjálsar hendur um verklag en afurð verkefnisins eiga nemendur að kynna […]

Einstaklingsverkefni byggt á áhugasviði nemenda Read More »

Orð-bak-forði

Skemmtilegur leikur sem eflir orðaforða og hugtakaskilning barna með annað móðurmál en íslensku. Leikurinn byggir á því að kennari festir eitt orð eða mynd á bak hvers nemanda án þess að hann viti hvaða orð það er. Nemendur eru kallaðir upp einn í einu. Sá sem kemur upp á að finna út úr því hvert

Orð-bak-forði Read More »

Orðakort

Orðakortið má nota í orðaforðavinnu þar sem nemendur vinna með ólík orð. Í verkefninu þurfa nemendur að styðjast við orðabækur eins og málið.is eða Snöru til þess að finna skilgreiningu á orðinu og samheiti.Nemendur leita að andheitum/andstæðum við orðin, setja orðin í setningar, taka dæmi og finna mynd sem lýsir orðinu/hugtakinu. Verkefnið er hugsað sem

Orðakort Read More »

Opinskátt um ofbeldi

Markmið verkefnisins Opinskátt um ofbeldi er að auka þekkingu barna á ofbeldi og gera þau fær um að ræða það opinskátt og taka afstöðu gegn því. Hér má finna myndir til að nota sem kveikjur að umræður, leiðbeiningar með myndunum og veggspjöld sem hægt er prenta út. Þrír starfsstaðir; leikskólinn Gullborg, Grandaskóli og frístundaheimilið Undraland, tóku þátt

Opinskátt um ofbeldi Read More »

Art EQUAL

Art EQUAL vettvangurinn er fyrir fagfólk sem starfar með ungum börnum og vill gera list og menningu aðgengilega í daglegu lífi þeirra. Samstarfsvettvangurinn á að hvetja og hjálpa kennurum ungra barna við að samþætt list og menningu í fagstarfið þannig að öll börn njóti jafnræðis.  Einnig stuðlar Art EQUAL að samvinnu og samtali milli starfsfólks

Art EQUAL Read More »

Yousician – tónlistarnám

Í þessu appi er boðið upp á leiðbeiningar í tónlistarnámi á mörg hljóðfæri – forritið er endurgjaldslaust á prufutíma í 20 mín. á dag en ef maður vill meira þarf að greiða fyrir áskrift. Hægt er að fara í “tíma” og fá “verkefni” og læra frá grunni á hljóðfæri – gítar, bassa, ukulele, píanó og

Yousician – tónlistarnám Read More »

Scroll to Top