Allir vinir – forvarnir gegn einelti
Verkefnið Allir vinir hvílir á þremur grundvallarþáttum; félagsfærni, vináttu og samvinnu og miðar að forvörnum gegn einelti. Kennarar geta lagt fyrir nemendur könnunarpróf til að meta félagslega stöðu einstaklinga og hópsins sem heildar. Einstaklingsvinnan gengur út á að styrkja jákvæða hegðun og börnin sjálf sem einstaklinga, ásamt því að breyta neikvæðri hegðun eða þeirri hegðun […]
Allir vinir – forvarnir gegn einelti Read More »