Verkefni

Allir vinir – forvarnir gegn einelti

Verkefnið Allir vinir hvílir á þremur grundvallarþáttum; félagsfærni, vináttu og samvinnu og miðar að forvörnum gegn einelti. Kennarar geta lagt fyrir nemendur könnunarpróf til að meta félagslega stöðu einstaklinga og hópsins sem heildar. Einstaklingsvinnan gengur út á að styrkja jákvæða hegðun og börnin sjálf sem einstaklinga, ásamt því að breyta neikvæðri hegðun eða þeirri hegðun […]

Allir vinir – forvarnir gegn einelti Read More »

Réttindastokkur UNICEF

Réttindastokkurinn er gefinn út af UNICEF og er eins konar spilastokkur sem nota má til að vinna með Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna á skemmtilegan hátt, s.s. hlutverkaleik. Í stokknum eru 43 spjöld með greinum úr barnasáttmálanum á auðlesnu máli, auk níu spjalda með verkefnum og umræðupunktum. Stokkurinn gerir öllum kleift að miðla réttindum barna í 4-6

Réttindastokkur UNICEF Read More »

Tilfinningablær

Í bókinni Tilfinningablær er fjallað um tilfinningar og er hún ætluð fyrir börn á aldrinum 2-8 ára.  Bókin er skrifuð til að hjálpa börnum að þekkja grunntilfinningar sínar, kynnast dæmum um þær, sjá birtingarmyndir þeirra og læra hvernig megi bregðast við þeim. Hægt er að kaupa bókina á vef Sorgarmiðstöðvarinnar. Höfundar bókarinnar eru Aron Már

Tilfinningablær Read More »

Skrekkur, hæfileikahátíð grunnskóla í Reykjavík

Skrekkur er árleg hæfileikakeppni fyrir grunnskólanemendur á unglingastigi. Fyrirkomulag keppninnar er þannig að allir grunnskólar Reykjavíkur keppa á þremur undanúrslitakvöldum í Borgarleikhúsinu og komast tveir skólar í úrslit hvert kvöld.Keppnin nær hámarki á lokakvöldinu þegar skólarnir sex, auk tveggja sem dómnefnd hefur valið, keppa til úrslita. Sjónvarpað hefur verið beint frá útslitakvöldinu á RÚV.  Skrekkur

Skrekkur, hæfileikahátíð grunnskóla í Reykjavík Read More »

Vegurinn heim

Íslensk heimildamynd með viðtölum við fimm börn innflytjenda á Íslandi.  Í myndinni ræða börnin líf sitt og tilveru hér á landi og lýsa upplifun sinni af því að vera á mörkum ólíkra menningarheima. Efnið er þarft innlegg í kennslu og umræðu um fjölmenningu hér á landi. Myndin er aðgengileg með kennsluleiðbeiningum á vef Menntamálastofnunar.  

Vegurinn heim Read More »

Nýsköpunarmennt – handbók kennara

Nýsköpunarmennt er kennslufræðileg aðferð fyrir alla grunnskólakennara sem vilja vekja löngun nemenda til að uppgötva og skapa. Í Handbók fyrir kennara um Nýsköpunarmennt er fjallað um nýsköpunarmennt sem námsaðferð. Unga fólkið kemur auga á eitthvert vandamál í daglegu lífi sínu og reynir síðan að finna lausn á því með sinni eigin uppfinningu. Í þessu ferli

Nýsköpunarmennt – handbók kennara Read More »

Heilsueflandi frístundaheimili

Í Starfsskrá frístundamiðstöðva kemur fram að það er hlutverk frístundaheimila að efla og styrkja heilsu og velferð barna, hlúa að verndandi þáttum og lágmarka áhrif áhættuþátta í umhverfinu. Áhersla er lögð á að að vinna með sjálfsmynd, umhyggju, félagsfærni, virkni og þátttöku. Í forvarnar- og lýðheilsustefnu Reykjavíkurborgar og Viðmiðum og vísbendingum fyrir innra og ytra

Heilsueflandi frístundaheimili Read More »

Scroll to Top