Ábyrgt og jákvætt samfélag á miðstigi
Á síðustu árum hefur umhverfi grunnskólanemenda orðið flóknara og samskipti milli barna breyst, stundum í neikvæða átt. Samstarfsaðilar þessa verkefnis hafa tekið eftir breytingu á félagsfærni nemenda sem er í samræmi við niðurstöður rannsókna á síðustu árum. í Hlíðaskóla og Háteigsskóla hafa starfsmenn skólanna og frístundastarfsins orðið varir við neikvæð samskipti milli barnanna sem brugðist […]
Ábyrgt og jákvætt samfélag á miðstigi Read More »