Sjálfsefling

Leikur, nám og gleði

Verkefnið Leikur, nám og gleði er samstarfsverkefni leikskólanna Grandaborgar, Gullborgar og Ægisborgar. Verkefnið er unnið í samstarfið við Dr. Önnu Magneu Hreinsdóttur, aðjúnkt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Markmið verkefnisins eru tvö. Í fyrsta lagi að undirstrika mikilvægi leiksins sem meginnámsleiðar barna með áherslu á hlutverk og stuðning kennara og annars starfsfólk, námsumhverfi sem styður við […]

Leikur, nám og gleði Read More »

Öll í sama liði

Vanlíðan barna og unglinga hefur aukist síðustu ár samkvæmt niðurstöðum R&G. Fagfólk og aðrir sem starfa með börnum og unglingum hafa upplifað aukningu í slæmri orðræðu og óæskilega hegðun í barna og unglingahópum. Öll í sama liði er verkefni sem hefur það að markmiði að ýta undir jákvæð samskipti barna og unglinga, stuðla að því

Öll í sama liði Read More »

Heildræn fræðslunálgun í félagsmiðstöðvastarfi

Markmið verkefnisins er að búa til stöðu fyrir verkefnastjóra fræðslumála sem hefði það hlutverk að halda utan um alla fræðslu frístundamiðstöðvarinnar. Í hverjum mánuði yfir skólaárið verður mismunandi fræðsluáhersla sem miðlað verður til barna- og unglinga ásamt starfsfólks og foreldra í hverfunum. Aukin áhersla verður lögð á að efla fræðslu til barna á miðstigi og

Heildræn fræðslunálgun í félagsmiðstöðvastarfi Read More »

Námssamfélag starfsmanna leikskóla undir leiðsögn stærðfræðileiðtoga

Meginmarkmið verkefnisins er að styrkja námssamfélag leikskólakennara og annarra starfsmanna í leikskólunum með það að leiðarljósi að þeir styrki sig sem fagmenn í að greina hugmyndir ungra barna um stærðfræði og læri að styðja við þær í leikskólanum. Til að það megi takast sem best ætla tveir fulltrúar úr hverjum leikskóla að sækja Menntafléttunámskeið haustið

Námssamfélag starfsmanna leikskóla undir leiðsögn stærðfræðileiðtoga Read More »

Innleiðing á Gagnvirka samstarfslíkaninu í grunnskólum í Breiðholti

Markmið verkefnisins er að bæta þjónustu við nemendur og veita þeim stuðning á grundvelli fyrirliggjandi gagna og þarfa. Áhersla er á að efla lausnaleit starfsmanna skóla, auka trú þeirra á eigin getu til að styðja við nemendur og að starfsfólk styðji hvert annað í að skapa nemendum námsumhverfi út frá stöðu þeirra og þörfum. Þá

Innleiðing á Gagnvirka samstarfslíkaninu í grunnskólum í Breiðholti Read More »

Innra mat í leikskóla í Austri – samtal og ígrundun

Markmið þessa eins árs verkefnis er að mynda lærdómssamfélag leikskólastjórnenda leikskóla sem tilheyra Austurmiðstöð með það fyrir augum að fræða þá og styrkja í að innleiða reglulegt, kerfisbundið innra mat á leikskólastarfi með þátttöku starfsmanna, barna og foreldra. Tilgangurinn er að skapa vettvang fyrir samtal um helstu þætti innra mats. Stjórnendur leikskólanna hafa unnið að

Innra mat í leikskóla í Austri – samtal og ígrundun Read More »

Réttindi barna á Íslandi

Leikskólarnir Ævintýraborg Eggertsgötu, Gullborg, Laugasól, Vinagerði, Ævintýraborg Nauthólsvegi í samstarfi við UNICEF og Háskóla Íslands vinna saman að verkefninu. Markmið þess er að innleiða ákvæði Barnasáttmálans á markvissan hátt í starfshætti fimm leikskóla í samstarfi við UNICEF og Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Tilgangurinn er að valdefla börnin, hlusta á hugmyndir þeirra og sjónarmið og stuðla að

Réttindi barna á Íslandi Read More »

Flæði og samþætting – Þátttaka barna í leikskólastarfi

Markmið verkefnisins eru í anda áhersluþáttanna sjálfseflingar og félagsfærni þar sem leikskólastarf byggir á jafnrétti og virkri þátttöku barna með því að skapa þeim tækifæri til að upplifa lýðræðisleg vinnubrögð og samskipti í daglegu starfi. Unnið verður að þessum markmiðum munum með því að styrkja starfsfólk leikskólanna með þátttöku í upplýsandi fræðslu og umræðu um

Flæði og samþætting – Þátttaka barna í leikskólastarfi Read More »

Tökum samtalið! Klám er ekki kynfræðsla

Markmið verkefnisins er að tryggja börnum og unglingum tæki og tól til að þroskast kynferðislega á heilbrigðan hátt og hvetja til að taka ábyrgð á eigin lífi sem aftur eflir sjálfið, o.fl. Þátttakendur í verkefninu eru frístundamiðstöðin Tjörnin, Stígamót, Jafnréttisskóli Reykjavíkur, Menntavísindasvið HÍ og Rannkyn. Verkefnastjóri er Eva Halldóra Guðmundsdóttir Skólaárið 2021-2022 fékk verkefnið 5.000.000

Tökum samtalið! Klám er ekki kynfræðsla Read More »

Fyrstu 1.000 orðin

Markmið verkefnisins er að fræða starfsfólk og foreldra um mikilvægi þess að efla málþroska og tungumálafærni barna (hlustun, málnotkun og tjáningu), að efla orðaforða barna á leikskólaaldri, skapa rauðan þráð í orðaforðavinnu allra leikskóla. Jafnframt að starfsfólk og kennarar í grunnskólum fái í hendurnar verkfæri með kennsluleiðbeiningum til að efla íslensku og stuðla að virku

Fyrstu 1.000 orðin Read More »

Scroll to Top