Draumasviðið – tækifæri sköpunar
Samstarfsverkefni Tjarnarinnar/100 og 1, Austurbæjarskóla og Háskóla Íslands. Markmiðið með verkefninu er að styrkja félagsfærni og efla jákvæð samskipti meðal unglinga í Austurbæjarskóla í gegnum listsköpun með því að búa til samsköpunarverk þar sem unglingarnir semja eða velja viðfangsefni til að setja upp á sviði. Áhersla er lögð á að vinna með sjálfsmynd unglinganna, hópinn […]
Draumasviðið – tækifæri sköpunar Read More »