Félagsfærni

Margt er um að velja – náms- og starfsfræðsla

Margt er um að velja er námsefni um náms- og starfsval sem ætlað er nemendum í efstu bekkjum grunnskóla. Fjallað er um atvinnulíf og störf en einnig skólakerfi og sjálfsþekkingu. Um er að ræða 19 verkefnablöð ásamt kennsluleiðbeiningum. Markmiðið með námsefninu er að nemendur öðlist færni í að velja nám og störf og rökstyðja valið […]

Margt er um að velja – náms- og starfsfræðsla Read More »

Réttindastokkur UNICEF

Réttindastokkurinn er gefinn út af UNICEF og er eins konar spilastokkur sem nota má til að vinna með Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna á skemmtilegan hátt, s.s. hlutverkaleik. Í stokknum eru 43 spjöld með greinum úr barnasáttmálanum á auðlesnu máli, auk níu spjalda með verkefnum og umræðupunktum. Stokkurinn gerir öllum kleift að miðla réttindum barna í 4-6

Réttindastokkur UNICEF Read More »

Verkfærakista í kennslu einhverfra nemenda

Í þessari verkfærakistu má finna hagnýt ráð um kennslu nemenda á einhverfurófi. Verkfærakistan er hluti MASPA verkefnisins, sem var samstarfsverkefni Romanian Angel Appeal Foundation í Rúmeníu og Einhverfusamtakanna á Íslandi. Íslensk útgáfa byggð á Toolkit on fighting discrimination of children within the school with focus on Roma communities. Höfundar eru Ásgerður Ólafsdóttir og Sigrún Hjartardóttir

Verkfærakista í kennslu einhverfra nemenda Read More »

“Hjarta mitt sló með þessum krökkum” – hópavinna með ungmennum í náttúrunni

Þessi grein, Hjarta mitt sló með þessum þessum krökkum,  byggir á niðurstöðum rannsóknar á reynslu fagmanna sem hafa leitt meðferðarhópa fyrir börn og unglinga. Í niðurstöðum kemur fram að samspil góðrar menntunar, reynslu og persónulegra eiginleika, eins og seiglu og þess að búa yfir eldmóði, væru þættir sem líklegir eru til að skila árangri. Höfundar

“Hjarta mitt sló með þessum krökkum” – hópavinna með ungmennum í náttúrunni Read More »

Tilfinningablær

Í bókinni Tilfinningablær er fjallað um tilfinningar og er hún ætluð fyrir börn á aldrinum 2-8 ára.  Bókin er skrifuð til að hjálpa börnum að þekkja grunntilfinningar sínar, kynnast dæmum um þær, sjá birtingarmyndir þeirra og læra hvernig megi bregðast við þeim. Hægt er að kaupa bókina á vef Sorgarmiðstöðvarinnar. Höfundar bókarinnar eru Aron Már

Tilfinningablær Read More »

Raddir margbreytileikans – sögur úr skólastarfi

Bókin Raddir margbreytileikans – sögur úr skólastarfi er uppspretta ígrundunar um fjölmenningarlegt skólastarf. Raddir kennara, stjórnenda, foreldra og nemenda fá að njóta sín í tuttugu dæmisögum sem koma frá leik-, grunn- og framhaldsskólastiginu auk frístundaúrræða. Sögurnar varpa ljósi á ýmsar hliðar skólastarfs, svo sem móttöku og aðlögun, menningarmiðaða starfs- og kennsluhætti, tungumál sem auðlindir, samstarf

Raddir margbreytileikans – sögur úr skólastarfi Read More »

Scroll to Top