Félagsfærni

Draumasviðið – Verkfæri fyrir leiklistarkennslu

Í þessu riti má finna samansafn af verkfærum sem notuð voru á leiklistarnámskeiði sem Frístundamiðstöðin Tjörnin hélt ásamt Austurbæjarskóla með stuðningi frá Menntavísindasviði HÍ. Í ritinu má finna almenna leiki og æfingar sem hægt er að nota í upphitun, einbeiting til að byggja upp traust, bæta samskipti, efla gagnrýna hugsun o.s.frv. auk sérhæfðra leiklistaræfinga til

Draumasviðið – Verkfæri fyrir leiklistarkennslu Read More »

Scroll to Top