Félagsfærni

Leikjavefurinn

Á Leikjavefnum er að finna um 400 leiki og leikjaafbrigði, ásamt ýmsu öðru efni sem tengist notkun leikja í skólastarfi. Leikirnir, sem hefur verið safnað af kennurum og kennaraefnum, eru valdir með hliðsjón af því að þeir geti komið að notum í námi og kennslu, og raunar hvarvetna þar sem áhugi er á að bregða

Leikjavefurinn Read More »

Samvinnuleikir

Handbók á ensku með ísbrjótum, verkefnum til að hjálpa fólki að kynnast, liðsheildarverkefnum o.fl. þar sem áhersla er lögð á að vinna eftir aðferðum óformlegs náms. Hentar vel í vinnu með unglingum. Þessi bók er tilvalin til notkunar í hópastarfi og félagsmiðstöðvar gætu nýtt mörg verkfæri í daglegu starfi.

Samvinnuleikir Read More »

Samúð og samhygð

Á heimasíðu Melli O´Brien, sem m.a. er jógakennari og núvitundarsérfræðingur, er að finna umfjöllun um samhygð (e. empathy) og stutta teiknimynd þar sem Dr. Brené Brown fer yfir muninn á samúð og samhygð. Myndina hentar vel í vinnu með starfsfólki og/eða unglingum.

Samúð og samhygð Read More »

“Mér finnst það bara verða grófara og grófara”

Upplifun ungra karla á kynlífsmenningu framhaldsskólanema.  Kynlífsmenning innan félagslífs framhaldsskólanema hefur breyst hratt á undanförnum árum. Með öflugri internet-tengingu og tilkomu samfélagsmiðla hefur umræða um kynferðismál breyst og er hún óþvingaðri en áður. Á sama tíma hefur aðgangur að klámi aldrei verið eins óheftur og margt sem bendir til þess að klámvæðingin hafi þónokkur áhrif

“Mér finnst það bara verða grófara og grófara” Read More »

Ég hélt bara að þetta ætti að vera svona

Reynsla kvenna sem upplifðu kynferðisofbeldi í nánu sambandi sem unglingar. Ritgerð Rannveigar Ágústu Guðjónsdóttur til meistaraprófs í kynjafræði við HÍ 2016.   Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar er kynferðisofbeldi í nánum samböndum unglinga. Megintilgangur rannsóknarinnar var fólginn í að skoða efnið út frá upplifun brotaþola. Niðurstöðurnar eru settar í samhengi við fyrri rannsóknir um ofbeldi í nánum

Ég hélt bara að þetta ætti að vera svona Read More »

Scroll to Top