Heilbrigði

Klám og “sexting” – umfang kynferðislegra myndsendinga meðal barna

Í þessu erindi fjalla þær Margrét Lilja Guðmundsdóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu og kennari við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík, og  Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, verkefnisstjóri Jafnréttisskóla Reykjavíkur um stafrænt kynferðisofbeldi og umfang kynferðislegra myndsendinga meðal barna.

Klám og “sexting” – umfang kynferðislegra myndsendinga meðal barna Read More »

Sumarhópastarf – mögulega áhrifaríkasta hópastarfið í félagsmiðstöðvum?

Sumarhópastarf félagsmiðstöðvanna í Breiðholti er rótgróið.  Í þessu myndbandi kynnir Kári Sigurðsson og þrír unglingar sumarhópastarfið. Rætt er um af hverju þessir hópar eru mikilvægir til að efla unglinga, hver sé ávinningurinn, hvað kannanir á vegum HÍ hafa leitt í ljós og síðast en ekki síst hvað unglingunum finnst um sumarstarfið?

Sumarhópastarf – mögulega áhrifaríkasta hópastarfið í félagsmiðstöðvum? Read More »

Útinám í leikskólanum Hálsaskógi

Í leikskólanum Hálsaskógi er löng hefð fyrir útinámi.  Í þessu erindi fjalla Bryndís Björk Eyþórsdóttir aðstoðarleikskólastjóri, Lilja Hauksdóttir myndlistarkennari og Þórir Garðarsson leiðbeinandi um það hvernig þemaverkefni í læsi (um Barbapabba) vatt upp á sig og varð að skemmtilegu útinámsverkefni. Heyra má í nokkrum börnum og farið er yfir ferlið í myndum og myndskeiðum. Þá

Útinám í leikskólanum Hálsaskógi Read More »

Mílan

Nemendur í grunnskóla hlaupa eina mílu á dag (1,61 km) á skólatíma. Börnin hlaupa eða skokka, á eigin hraða, í fersku lofti með vinum sínum. Börnin geta gengið inn á milli ef þau þurfa, en eiga að hafa það að markmiði að hlaupa í 15 mínútur. Markmiðið er að bæta líkamlega, félagslega, tilfinningalega og andlega

Mílan Read More »

Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag

Í þessu myndbandi er fjallað um hvernig unnið hefur verið í anda menntastefnunnar Látum draumana rætast í fjórum leikskólum í samstarfi við RannUng. Þetta eru leiskkólarnir Reynisholt,  Stakkaborg, Tjörn og Ægisborg. Fjallað er um ferli samstarfsrannsókna og hver leikskóli kynnir hvernig hann vann með áhersluþætti menntastefnunnar. Verkefnið hlaut styrk í B-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs skóla-

Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag Read More »

Jói og Baunagrasið

Í leikskólanum Vinagerði hefur verið unnið markvisst með ævintýið um Jóa og baunagrasið. Meginmarkmiðið  með verkefninu var að efla lesskilning og náttúrulæsi leikskólabarnanna. Í verkefninu er komið inn á alla námsþætti menntastefnunnar.

Jói og Baunagrasið Read More »

Scroll to Top