Heilbrigði

Rannsóknir sýna…Við skiptum máli

Glærur sem stjórnendur eru hvattir til að nýta í forvarnarfræðslu fyrir foreldra. Glærurnar eru teknar saman af Margréti Lilju Guðmundsdóttur, þekkingarstjóra Planet Youth og sérfræðingi hjá Rannsóknum og greiningu. Um er að ræða þrjár útfærslur af glærum, eftir aldri barna foreldranna sem rætt er við hverju sinni. Einn fyrir foreldra barna í 1.-4. bekk, annan […]

Rannsóknir sýna…Við skiptum máli Read More »

Virkir foreldrar

Stutt myndbönd sem koma á framfæri þeim skilaboðum að virkni foreldra skiptir máli. Myndböndin fjalla um verndandi þætti og mikilvægi foreldra í því sambandi. Fjallað er um þætti eins og tengsl og samveru foreldra og barna, mikilvægi svefns, þátttöku í skipulögðu frístundastarfi, skjátíma, foreldrarölt og fleira.

Virkir foreldrar Read More »

MenntaRÚV

Á vefnum MenntaRÚV má finna samantekt á fjölbreyttu fræðsluefni frá RÚV sem nýst getur í skóla- og frístundastarfi. Þar má finna fjölbreytt efni sem hægt er að nýta til fræðslu með börnum. Á MenntaRÚV má finna þætti um náttúrulíf, tækni, vísindi, sögulega viðburði, kynfræðslu, jafnréttismál, leikrit, heimildarmyndir um ýmis málefni, hönnun, ADHD, kynvitund, trans börn,

MenntaRÚV Read More »

Trans fólk og trans veruleiki

Vefsíðan Trans fólk og trans veruleiki hefur að geyma efni sem er tilvalið að nýta sem kveikju í umræðu um trans og trans fólk með unglingum í efstu bekkjum grunnskóla og í starfi félagsmiðstöðva. Síðan er unnin af Guðjóni Atlasyni, Huldu Valdísi Valdimarsdóttur og Lilju Ósk Magnúsdóttur sem hluti af verkefni í námskeiði í Háskóla

Trans fólk og trans veruleiki Read More »

Menningarmót

Á Menningarmótum fá nemendur tækifæri til að hittast og kynna sína persónulegu menningu í hvetjandi umhverfi. Ekki er endilega um að ræða þjóðarmenningu eða upprunamenningu einstaklinga heldur er markmiðið að hver og einn varpi ljósi á það sem skiptir hann mestu máli eða vekur áhuga hans. Í þessu myndbandi er sýnt frá menningarmóti í 5. bekk í

Menningarmót Read More »

Scroll to Top