Læsi

Lestur til árangurs og Snillismiðja í Hólabrekkuskóla

Í þessu myndbandi er fjallað um fjölbreyttar námsaðferðir í Hólabrekkuskóla og Snillismiðju skólans þar sem unnið er með upplýsingatækni að margvíslegum verkefnum, s.s. í hljóðvarpi, á leiksviði, sköpun og margmiðlun. Skólinn leggur áherslu á að allir nemendur nái sem best að nýta og þroska styrkleika sína og taki virkan þátt í skólastarfinu.

Lestur til árangurs og Snillismiðja í Hólabrekkuskóla Read More »

Siðfræðikennsla í frístundastarfi

Frístundaheimilið Undraland hlaut þróunarstyrk árið 2019-2020 til að efla siðfræðikennslu í frístundaheimilinu, útbúa fræðsluefni og koma á fót heimasíðu um siðfræðikennslu í frístundastarfi. Verkefnið var unnið í samstarfi við háskólasamfélagið, með það að markmiði að efla siðfræðilega vídd í frístundastarfinu og gera starfsfólki og börnum auðveldara að ræða hinn siðferðilega veruleika með gagnrýnni hugsun.  Verkefnið

Siðfræðikennsla í frístundastarfi Read More »

Útivist og útinám í frístundaheimilum Gufunesbæjar

Í þessu myndbandi er sagt frá þróunarverkefni sem fór af stað haustið 2019 á vegum Gufunesbæjar. Það fólst í því að starfsmaður fór á milli staða með verkefni tengd útivist og útinámi þar sem tilgangurinn var m.a. að jafna tækifæri barnanna til þátttöku í slíkum verkefnum. Samstarfsverkefnið Útivist og útinám í Grafarvoginum fékk styrk úr B-hluta þróunar- og

Útivist og útinám í frístundaheimilum Gufunesbæjar Read More »

Hreyfing og hlustun

Hreyfing og hlustun gengur út á að efla hlustun, hreyfingu og umhverfislæsi barna með gönguferðum um nærumhverfi þeirra. Þar fer fram virk hlustun á göngu, m.a. með hlaðvarpi,  ásamt samtali um það sem fram fer.  Verkefnið var unnið fyrir börn á frístundaheimilum Miðbergs í Breiðholti. Verkefnið Hreyfing og hlustun fékk styrk úr A-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs

Hreyfing og hlustun Read More »

Velkomin í frístundaheimilið þitt!

Steinunn Grétarsdóttir, deildarstjóri barnasviðs Tjarnarinnar segir í þessu myndbandi frá bókinni Velkomin í frístundaheimilið þitt.  Allir 1. bekkingar sem eru að byrja í skóla og á frístundaheimilum Tjarnarinnar fá þá bók senda heim í pósti áður en skólaganga þeirra hefst. Steinunn segir frá tilurð bókarinnar, hönnunarferlinu, markmiði og tilgangi með henni, en einnig mun hún

Velkomin í frístundaheimilið þitt! Read More »

Kvikmyndagerð í Stúdíó Eldflauginni

Í þessu myndbandi er fjallað um skipulag á kvikmyndagerð á frístundaheimilinu Eldflauginni, s.s. handritagerð, tökur, leikstjórn og fl.Það hefur verið markmið í Eldflauginni að veita starfsfólki þjálfun og búnað til að vinna framsækið, skapandi starf með börnum sem hafa áhuga á kvikmyndagerð og vinnslu. Í gegnum sköpunarferlið fá börnin tækifæri til að uppgötva og þroska

Kvikmyndagerð í Stúdíó Eldflauginni Read More »

Scroll to Top