Frístundalæsi
Á vefsíðunni Frístundalæsi er hægt að finna margvíslegt efni til að efla mál og læsi barna sem dvelja á frístundaheimilum.
Á vefsíðunni Frístundalæsi er hægt að finna margvíslegt efni til að efla mál og læsi barna sem dvelja á frístundaheimilum.
Það er góð skemmtun að búa til brúðuleikhús og einfalt að endurnýta kassa og efnisbúta frá frístundaheimilinu sem annars væri hent. Brúðuleikhúsklúbbur
Brúðuleikhúsklúbbur Read More »
Ánægjulegt er að búa til bækur um allt milli himins og jarðar sem hægt er að hafa aðgengilegt fyrir börn, starfsmenn og foreldra frístundaheimilisins. Bókagerðarklúbbur
Með smáforritinu Puppet Pals II er er hægt að búa til æsispennandi teiknimyndir á einfaldan hátt. Teiknimyndaklúbbur
Gaman er að fara í spurningaleiki með börnum og spyrja um allt milli himins og jarðar. Starfsfólk getur undirbúið spurningar og börnin safna svo stigum með því að svara rétt. Einnig geta börnin búið til sínar eigin spurningar og spurt hvert annað. Spurningaklúbbur
Markmið Leyndarmálsins var að styrkja og þróa starfshætti leikskólans með því að innleiða aðferðafræði Csikszentmihalyi um flæði (e.flow). Þar sem börnunum er gefið tími og rými til að blómstra á sínu áhugasviði á eigin forsendum. Börnin hafa val um það sem þau gera og hvaða leikefni þau vilja nota en það leiðir af sér sjálfstæði
Leyndarmál Rauðhólsgleðinnar Read More »
Upptökur af ritunarþingi á vegum Menntamálastofnunar sem fór fram 11.apríl 2018 til að vekja athygli á gildi ritunar í grunnskólum. Meðal fyrirlesara var Davíð Stefánsson rithöfundur sem hélt erindi undir þessari fyrirsögn; Tungumálið er ofurmáttur. Sjá upptöku af ritunarþingi hér fyrir neðan.
,,Tungumálið er eins og ofurmáttur” Read More »
Sænska barnabókaakademían setti saman bækling þar sem tilteknar eru sautján ástæður fyrir barnabókum.Bæklingurinn er til á ensku, pólsku og víetnömsku á vef Miðju máls og læsis.
Sautján ástæður fyrir barnabókum Read More »
Makerspace gengur undir ýmsum nöfnum hérlendis s.s. snjallsmiðja, hönnunarsmiðja, snillismiðja, gerver eða tilraunaverkstæði.Á þessum vef um snillismiðjur eru alls slags verkefni og fróðleikur.
Snillismiðjur – Makerspace Read More »
Á þessum vef má finna kennsluhugmyndir og leiðbeiningar fyrir stafrænni efnisgerð.
Upplýsingatækni og söguaðferðin Read More »