Leikur, nám og gleði
Verkefnið Leikur, nám og gleði er samstarfsverkefni leikskólanna Grandaborgar, Gullborgar og Ægisborgar, en árið 2025 hætti Grandaborg þátttöku í verkefninu og Drafnarsteinn og Álftaborg hófu þátttöku í verkefninu. Verkefnið er unnið í samstarfið við Dr. Önnu Magneu Hreinsdóttur, aðjúnkt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Markmið verkefnisins eru tvö. Í fyrsta lagi að undirstrika mikilvægi leiksins sem […]
Leikur, nám og gleði Read More »