Menntastefna Reykjavíkurborgar hvetur okkur til að þróa skóla- og frístundastarf í skapandi lærdómssamfélag sem mætir þörfum 21. aldarinnar. Til þess að svo megi verða er mikilvægt að skóla- og frístundasvið hafi frumkvæði að því að skapa vettvang sem stuðlar að þróun þess. Með þátttöku í lærdómssamfélagi fær starfsfólk í skóla- og frístundastarfi tækifæri til að tengjast, miðla þekkingu og reynslu ásamt því að byggja upp traust og samvinnu.

Starfsfólk skrifstofu Skóla- og frístundasviðs veitir fjölbreytta ráðgjöf og stuðning m.a. með miðlun upplýsinga á sérstökum vefsvæðum sem stutt geta við innleiðingu menntastefnunnar og stuðla að þróun og nýsköpun. 

Skóla- og frístundasvið og Menntavísindasvið Háskóla Íslands hafa gert með sér samning sem felur í sér að skóla- og frístundasvið greiðir fyrir skipulag og utanumhald sértækra námskeiða og ráðgjöf og leiðsögn frá MVS til starfsstaða og MVS hýsir viðburði og kynnir starfsemi SFS á sviðinu. Má þar nefna viðburði þar sem menntastefnan og áhugaverðar rannsóknarhugmyndir fyrir meistaranema eru kynntar. Einnig viðburði þar sem nýsköpun og þróun í skóla- og frístundastarfi eru kynnt. Starfsstaðir geta óskað eftir að fá fræðslu og ráðgjöf frá kennurum á menntavísindasviði með því að hafa samband við Hildi Örnu Hakansson starfsþróunarstjóra hjá NýMennt.   

Heiti erindisNánari upplýsingar
Farsæld til framtíðar Karen Ósk Ólafsdóttir, forstöðukona í félagsmiðstöðinni Bakkanum og Hörður Brynjar Halldórsson, frístundaráðgjafi í félagsmiðstöðinni Hundrað og ellefu
VAXANDI Félags- og tilfinningahæfni Guðrún Kaldal, framkvæmdastjóri Tjarnarinnar
Podcast-væðing frístundaheimila Tjarnarinnar Hildur Hlíf Hilmarsdóttir, Forstöðukona frístundaheimilisins Eldflaugarinnar
Brú milli landa: Samtal um frístundastarf og fjölskyldur með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn Kriselle Suson Jónsdóttir, ensku- og filippseyskumælandi brúarsmiður hjá Miðju máls og læsis
Valdefling ungmenna úr minnihlutahópum í Breiðholti Saeed Shamshirian & Muhammed Emin Kizilkaya, brúarsmiðir hjá Miðju máls og læsis
Félagsmiðstöðvar hermir foreldranna Valgeir Þór Jakobsson, aðstoðarforstöðumaður í félagsmiðstöðinni Hólmasel
HRINGEKJAN Kristín Lilja Valgarðsdóttir, aðstoðarforstöðukona í félagsmiðstöðinni Vígyn, Ragnar Harðarson, verkefnastjóri frístunda og félagsauðs í Austurmiðstöð og Stefán Örn Kárason, forstöðumaður í félagsmiðstöðinni Vígyn
MYNDRÆNT SKIPULAG OG ÍGRUNDUN Aþena Marey Birkisdóttir, forstöðukona í félagsmiðstöðinni Heklu, María Agnesardóttir og Dagmar Diljá Margeirsdóttir aðstoðarforstöðukonur í félagsmiðstöðinni Heklu
Brú milli landa Farsæl samskipti við foreldra með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn Oksana Shabatura, Úkraínskumælandi brúarsmiður hjá miðju máls og læsis
„Ef þú þekkir engan verður allt erfiðara“ Samþættingarferli ungs flóttafólks á Íslandi Adisa Mešetović, meistaranemi í uppeldisog menntunarfræði og aðstoðarforstöðukona í félagsmiðstöðinni Sigyn
LEIKSVÆÐI ÁN LEIKTÆKJA Linda Björk Hávarðardóttir, aðstoðarforstöðukona í frístundaheimilinu Dalheimum
Strákar spjalla saman Hjörleifur Steinn Þórisson, verkefnastjóri frístundaskrifstofu SFS og Ragnar Harðarson, verkefnastjóri frístunda og félagsauðs í Austurmiðstöð
„Tíminn er vinur þinn í þessu“ Ávinningur sértæks hópastarfs í félagsmiðstöðvum. Ása Kristín Einarsdóttir, meistaranemi í tómstunda- og félagsmálafræði og verkefnastjóri á frístundaskrifstofu SFS
Hjálparar í Dalheimum Lilja Marta Jökulsdóttir, forstöðukona í frístundaheimilinu Dalheimum
Klúbbastarfshjálpari - Handbók fyrir starfsfólk Viktor Orri Þorsteinsson, forstöðumaður í frístundaheimilinu Vinaheimar
Heiti erindisNánari upplýsingar
Verkfærakista Frístundalæsis Tinna Björk Helgadóttir og Fatou N´dure Baboudóttir hjá Frístundalæsi
Funfy.is – rafrænn leikjabanki Sædís Sif Harðardóttir, forstöðumaður í frístundaheimilinu Vogaseli
Gefðu 10 – ekki bíða, byrjaðu strax Fríða Bjarney Jónsdóttir, deildarstýra Nýsköpunarmiðju menntamála hjá SFS
Allt mögulegt: Úti- og ævintýraleikur Kringlumýrar Samuel Levesque, frístundaleiðbeinandi í sérstarfi, Kringlumýri
Bland í poka frá Menntavísindasviði HÍ Oddný Sturludóttir, aðjunkt við námsbraut í tómstunda- og félagsmálafræði
Fréttapiltar Hjörleifur Steinn Þórisson, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Fellsins
Að leiða frístundastarf – hvað þarf góður stjórnandi að gera? Unnur Tómasdóttir, forstöðukona Eldflaugarinnar
Litli hundurinn er svo sætur – notkun stuttmynda til að skapa umræður á frístundaheimilum Ulrike Schubert, forstöðukona frístundaheimilisins Halastjörnunnar
Samstarf í Breiðholti og spennandi verkefni Kári Sigurðsson, aðstoðarforstöðumaður í félagsmiðstöðinni Hólmaseli
Tómstundabrú Adisa Mesetovic, frístundaleiðbeinandi og Ásta Björg Björgvinsdóttir, forstöðumaður í félagsmiðstöðinni Laugó
Þruman (Orkuboltar) Elva Hrund Þórisdóttir, forstöðumaður í frístundaheimilinu Regnbogalandi
Tökum samtalið! Klám er ekki kynfræðsla Eva Halldóra Guðmundsdóttir, verkefnastjóri í frístundamiðstöðinni Tjörninni
Látum draumana rætast - Kynning á Menntastefnu og vef Fríða Bjarney Jónsdóttir, deildarstýra Nýsköpunarmiðju menntamála hjá SFS.
Listasmiðja á hjólum Tanja Ósk Bjarnadóttir og Berglind Ósk Guðmundsdóttir frá frístundaheimilum Miðbergs
Litaskógur Tanja Ósk Bjarnadóttir, frístundaleiðbeinandi og Tryggvi Dór Gíslason, forstöðumaður hjá frístundamiðstöðinni Miðbergi
Heiti erindisNánari upplýsingar
Frístundir í Breiðholti Þráinn Hafsteinsson og Jóhannes Guðlaugsson, Suðurmiðstöð
Sendiherrar í Breiðholti Jóhannes Guðlaugsson, Suðurmiðstöð
Réttu orðin? - Klám er ekki kynfræðsla Andrea Marel, deildarstjóri unglingastarfs í Tjörninni.
Vinaklúbbur í Laugarseli Þóranna Bjartey, frístundaleiðbeinandi í frístundaheimilinu Laugarseli.
Bland í poka frá Menntavísindasviði HÍ Oddný Sturludóttir, aðjunkt við námsbraut í tómstunda- og félagsmálafræði
Scroll to Top