Hinsegin fána spil
Spil með fánum hinsegin málefna sem er hægt að nýta sem leik til að kynnast þessum málefnum nánar.
Hinsegin fána spil Read More »
Spil með fánum hinsegin málefna sem er hægt að nýta sem leik til að kynnast þessum málefnum nánar.
Hinsegin fána spil Read More »
Í gagnabanka verkefnisins syngjandi skóli er að finna fjölbreytt og aðgengileg verkfæri til þess að auka við tónlist og söng í skóla- og frístundastarfi. Þar er hægt að finna texta, myndbönd, undirspil og fleira sem starfsfólk getur nýtt með börnum óháð því hversu mikla reynslu eða þekkingu það hefur sjálft. Hlekkur á vef Syngjandi skóla
Syngjandi skóli – gagnabanki Read More »
Þetta er hlaðborð hugmynda fyrir enskukennslu. Verkfærið sem er notað heitir Padlet sem gefur tækifæri til að miðla efni á netinu á skýran og fjölbreyttan hátt.
Náms hlaðborð – enska Read More »
Þetta er hlaðborð hugmynda fyrir íslenskukennslu. Verkfærið sem er notað heitir Padlet sem gefur tækifæri til að miðla efni á netinu á skýran og fjölbreyttan hátt.
Náms hlaðborð – íslenska Read More »
Hér er að finna myndband um jógaverkefni á miðstigi í Melaskóla sem fór fram skólaárið 2021-2022 sem aðrir geta nýtt sér til að innleiða kennslu í jóga, slökun, núvitund og hugleiðslu fyrir börn.
Jóga, hugleiðsla, slökun og núvitund á miðstigi Read More »
Veturinn 2022-2023 voru haldnar fjórar vinnusmiðjur fyrir fulltrúa í skólaráðum, nemendaráðum og unglingaráðum í Breiðholti en kallað hafði verið eftir fræðslu og auknu samstarfi þeirra á milli. Könnun var lögð fyrir þátttakendur í smiðjunum og það kom í ljós að 74% þeirra fannst smiðjurnar „frábærar“en 26% merktu við „veit ekki“. Engum fannst smiðjurnar vera gagnslausar.
Vinnusmiðjur fyrir fulltrúa í ráðum grunnskóla og félagsmiðstöðva Read More »
Leikur til að búa til sögu með teningum. Hægt að nýta sem einstaklingsverkefni eða hópverkefni. Hér eru myndrænar leiðbeiningar, teningar með myndum og orðum til að prenta út ásamt myndum og orðin tengd þeim af teningum sem er hægt að kaupa í Tiger. Þetta verkfæri var sent inn af Lilju Mörtu Jökulsdóttur, forstöðukonu í frístundaheimilinu
Markmiðið með þessu spili/leik er að búa til umræður meðal barnanna á muninum á réttindum og forréttindum og vekja þau til umhugsunar. Hægt að skoða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna til að sjá hver réttindi barna eru. Þetta á að skapa umræður um hvort að við þurfum einhvern hlut eða hvort við séum svo heppin að við
Réttindi – Forréttindi Read More »