Heillaspor í skólastarfi
Austurbæjarskóli og Rimaskóli, ásamt leikskólum hverfisins og frístundamiðstöðvum, hafa verið valdir til að hefja innleiðingu á Heillaspori (Nurture) frá hausti 2024. Skóla- og frístundaráð hefur sett í Menntastefnu aðgerðir fyrir 2025-2027 sem kveða á um innleiðingu Heillaspora í allar starfsstöðvar borgarinnar. Innleiðingarskólarnir telja mikilvægt að horfa til raunprófaðra aðferða og vanda til verka. Því er […]
Heillaspor í skólastarfi Read More »