Félagsfærni

Leikjavefurinn

Á Leikjavefnum er að finna um 400 leiki og leikjaafbrigði, ásamt ýmsu öðru efni sem tengist notkun leikja í skólastarfi. Leikirnir, sem hefur verið safnað af kennurum og kennaraefnum, eru valdir með hliðsjón af því að þeir geti komið að notum í námi og kennslu, og raunar hvarvetna þar sem áhugi er á að bregða

Leikjavefurinn Read More »

Samvinnuleikir

Handbók á ensku með ísbrjótum, verkefnum til að hjálpa fólki að kynnast, liðsheildarverkefnum o.fl. þar sem áhersla er lögð á að vinna eftir aðferðum óformlegs náms. Hentar vel í vinnu með unglingum.

Samvinnuleikir Read More »

Samúð og samhygð

Á heimasíðu Melli O´Brien, sem m.a. er jógakennari og núvitundarsérfræðingur, er að finna umfjöllun um samhygð (e. empathy) og stutta teiknimynd þar sem Dr. Brené Brown fer yfir muninn á samúð og samhygð. Myndina hentar vel í vinnu með starfsfólki og/eða unglingum.

Samúð og samhygð Read More »

“Mér finnst það bara verða grófara og grófara”

Upplifun ungra karla á kynlífsmenningu framhaldsskólanema.   Lesa rannsóknina. Kynlífsmenning innan félagslífs framhaldsskólanema hefur breyst hratt á undanförnum árum. Með öflugri internet-tengingu og tilkomu samfélagsmiðla hefur umræða um kynferðismál breyst og er hún óþvingaðri en áður. Á sama tíma hefur aðgangur að klámi aldrei verið eins óheftur og margt sem bendir til þess að klámvæðingin hafi

“Mér finnst það bara verða grófara og grófara” Read More »

Scroll to Top