Heilbrigði

Heilsueflandi félagsmiðstöðvar

Hlutverk félagsmiðstöðva er að efla og styrkja heilsu og velferð barna og unglinga, hlúa að verndandi þáttum og lágmarka áhrif áhættuþátta í umhverfinu. Áhersla er lögð á að að vinna með sjálfsmynd, umhyggju, félagsfærni, virkni og þátttöku. Sjá heilsueflandi félagsmiðstöðvar.  Í forvarnar- og lýðheilsustefnu Reykjavíkurborgar og Viðmiðum og vísbendingum fyrir innra og ytra mat á […]

Heilsueflandi félagsmiðstöðvar Read More »

Umhverfið er okkar bók

Skóla-og frístundasvið Reykjavíkur og Náttúruskóli Reykjavíkur gáfu 2012 út kennslumyndböndin Umhverfið er okkar bók,  um aðferðir í útinámi og umhverfismennt sem efla náttúru- og umhverfislæsi leikskólabarna, málþroska þeirra og málskilning. Myndböndin voru unnin  í samstarfi fjögurra leikskóla í borginni; Bakkabergs, Hálsaskógar, Steinahlíðar og Holts.  Erla Stefánsdóttir sá um upptökur, klippingu og vinnslu en umsjón með

Umhverfið er okkar bók Read More »

Bókin um Tíslu – námsbók í siðfræði og lífsleikni

Á vef Menntamálastofnunar er hægt að sækja Bókina um Tíslu, sem er námsefni á rafrænu formi fyrir yngstu skólabörnin og með leiðbeiningum fyrir kennara. Bókin sem er einnig er hægt að skoða á samnefndum vef fjallar um hugsanir, tilfinningar og atvik sem upp kunna að koma hjá börnum við upphaf skólagöngu og hvernig má takast

Bókin um Tíslu – námsbók í siðfræði og lífsleikni Read More »

Saman í sátt – Leiðir til að fást við einelti og samskiptavanda í skólum

Rafræn handbók á vef Menntamálastofnunar sem fjallar um leiðir til að fást við einelti og samskiptavanda í skólum. Bókin er ætluð kennurum og öðru starfsfólki skóla. Hér eru ýmis hagnýt ráð og ábendingar um hvernig koma má í veg fyrir einelti og samskiptavanda í skólum og hvernig má bregðast við ef einelti kemur upp. Í

Saman í sátt – Leiðir til að fást við einelti og samskiptavanda í skólum Read More »

Scroll to Top