Heilbrigði

Kynlífsmenning framhaldsskólanema frá sjónarhorni ungra karla

Í þessari grein á Netlu eftir Kolbrúnu Hrund Sigurgeirsdóttur, Þórð Kristinsson og Þorgerði J. Einarsdóttur er fjallað um upplifun ungra karla af þeirri kynlífsmenningu sem tíðkast í framhaldsskólum nú á dögum. Niðurstöður rannsóknar benda til þess að félagsþrýstingur hafi töluverð áhrif á kynlífsmenningu ungra karla. Þrýstingur er á þeim að vera ávallt reiðubúnir að stunda

Kynlífsmenning framhaldsskólanema frá sjónarhorni ungra karla Read More »

Kynfræðsla Siggu Daggar

Kynfræðsla Siggu Daggar hefur skapað sér sérstöðu fyrir að vera opinská, einlæg og full af húmor. Hún leggur ríka áherslu á að skapa jákvætt og opið andrúmsloft í  umræðumog er gengið út frá því að kynlíf megi vera gott en þar þurfi að ríkja virðing, væntumþykja, sjálfsþekking, samþykki og opin samskipti.

Kynfræðsla Siggu Daggar Read More »

Börn og unglingar á yfirsnúningi

Hér má finna upptöku frá fræðslufundi HÍ um mikilvægi svefns og næringar fyrir börn og ungmenni og innbyrðis tengsl þessara þátta.  Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við Læknadeild Háskóla Íslands, og Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild skólans, fjalla um mikilvægi svefns og næringar fyrir börn og ungmenni og innbyrðis tengsl þessara þátta.    

Börn og unglingar á yfirsnúningi Read More »

Scroll to Top