Læsi

Landafræði heimsins með fánum

Þetta frábæra kennsluefni í landafræði var hannað með þeim megintilgangi að vekja áhuga ákveðins nemendahóps í sérdeild fyrir einhverfa en jafnramt auka þekkingu á landafræði heimsins. Efnið getur þó hentað fyrir alla nemendur sem glíma við hamlanir en á ekki síður erindi til almennra nemenda. Efnið skiptist niður í 5 bækur eða heimsálfurnar, sem hægt er

Landafræði heimsins með fánum Read More »

Vefsíður og viðbætur

Í nóvember 2020 voru kennarar beðnir að deila gagnlegum vefsíðum og vafra viðbótum sem væru gagnlegar í undir myllumerkinu #menntaspjall og #12dagaTwitter. Anna María K. Þorkelsdóttir kennsluráðgjafi hjá Skóla- og frístundadeild Breiðholts tók saman lista með því sem kennara deildu.

Vefsíður og viðbætur Read More »

Íslenskir tyllidagar á mörgum tungumálum

Hér má finna útskýringar á íslenskum hátíðisdögum og siðum á fjölda tungumála. Búið er að taka saman efni á ensku, pólsku, filippseysku, litháísku, spænsku, tælensku, víetnömsku, albönsku, arabísku, rússnesku, rúmensku og portúgölsku. Fljótlega munu bætast við þýðingar á kúrdísku. Efnið er útbúið af Fjölmenningarteymi skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar.

Íslenskir tyllidagar á mörgum tungumálum Read More »

Jól á Íslandi

Hér má finna umfjöllun um íslenska jólasiði á íslensku og fjölda annarra tungumála. Búið er að taka saman efni á ensku, pólsku, arabísku, kúrdísku, filippseysku, rússnesku, litháísku, albönsku, spænsku, tælensku, víetnömsku, portúgölsku, farsi og rúmensku. Efnið er útbúið af Fjölmenningarteymi skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar.

Jól á Íslandi Read More »

Venslakort

Venslakort nýtist til þess að vinna á dýptina með börnum með orð og hugtök. Með þeim er hægt er að draga fram hvað er líkt og ólíkt með orðum og hugtökum sem við notum í daglegu tali. Hér að neðan eru einföld dæmi um venslakort (e. Venn diagram).

Venslakort Read More »

Einstaklingsverkefni byggt á áhugasviði nemenda

Hér má finna stuðningsefni fyrir stórt einstaklingsverkefni byggt á áhugasviði nemenda. Nemendur hafa frjálst val um hvaða viðfangsefni þeir taka fyrir. Eindregið er mælt með því að nemendur velji verkefni sem tengist reynslu, áhugamáli, fjölskyldu eða nánasta umhverfi þeirra. Við verkefnagerðina hafa nemendur nokkuð frjálsar hendur um verklag en afurð verkefnisins eiga nemendur að kynna

Einstaklingsverkefni byggt á áhugasviði nemenda Read More »

Scroll to Top