Kvenfrumkvöðlar
Listi yfir tólf hluti sem konur fundu upp en fáir vita af.
Fjölbreytt og skemmtileg barnamenningarhátíð var haldin vorið 2021. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu var hátíðin með breyttu sniði og viðburðum dreift á lengri tíma. Margir fjölbreyttir og skemmtilegir viðburðir fóru fram víðsvegar um borgina og útbjó Skóla- og frístundasvið flottan sjónvarpsþátt um barnamenningarhátíð var útbúinn í samstarfi við RÚV. Leikskólinn Rauðhóll var með skemmtilega dagskrá
Barnamenningarhátíð 2021 Read More »
Verkefnahefti sem skátahreyfingin tók saman og byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Verkefnin er hægt að aðlaga að öllum aldurshópum. Verkefnaheftið er þýtt og staðfært en það er bæði hægt að nota það rafrænt sem og að prenta það út. Góð kynning er á hverju heimsmarkmiði fyrir sig og hverju markmiði fylgja verkefni af ýmsu tagi
Byggjum betri heim – Verkefnahefti byggt á heimsmarkmiðum Sþ Read More »
Margvísleg fræðsla um stafræna tækni eftir Gauta Eiríksson, kennara í Álftanesskóla. Sjá hér að neðan kennslumyndbönd sem í boði eru: 1. Grunnatriði í ljósmyndun í tæplega 49 mín. fræðslumyndband2. Hvernig geri ég kennslumyndbönd? Grunnatriði í gerð kennslumyndbanda.3. Grunnatriði í kvikmyndagerð Grunnatriði í kvikmyndagerð4. Klippiforrit fyrir fræðslumyndbönd Grunnatriði í klippvinnslu í Davinci Revolce fríforritinu5. Vendikennsla (í
Fræðsla um stafræna tækni Read More »
Stafagaldur er ævintýralegur læsisvefur fyrir leikskóla með hljóðkerfisstyrkjandi sögum og leikjum handa eldri börnum í leikskóla. Efnið er opið og öllum frjálst til afnota.
Efla hefur safnað landfræðilegum gögnum og unnið nokkur þrívíddarlíkön af landslagi sem gaman er skoða og nýta í kennslu og útinámi. Hér er líkan af Búrfellsgjánni í nágrenni Reykjavíkur. Þar hefur þunnfljótandi hraun flætt eftir farvegi. Hraunið hefur ekki náð að storkna nema í hliðum farvegarins og það eru einmitt þær hliðar sem mynda gjána
Landslag í þrívídd Read More »
Seesaw er námsumsjónarkerfi sem hentar vel á yngstu stigum skóla- og frístundastarfs. Verkfærið er byggt upp sem rafræn feril- og verkefnamappa. Foreldrar/forsjáraðilar geta fylgst með þegar verkefnum er bætt í möppuna með því að sækja smáforrit eða að skrá sig inn á vef Seesaw. Einnig er hægt að fá textaskilaboð eða tölvupóst. Kennari sendir foreldrum/forsjáraðilum
Seesaw – námsumsjónarkerfi Read More »
Á vefsíðu Tabú eru margvíslegar upplýsingar um stöðu fatlaðs fólks, mannréttindi, reynslusögur, fréttir, pistlar um feminískan fötlunaraktívisma og margt fleira. Einnig er hægt að panta vandaða og góða fræðslu fyrir ungt fólk og starfsfólk í gegnum vefsíðuna.
Tabú – feminísk fötlunarhreyfing Read More »
Framtíðarsetur Íslands í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur gefið út kennslubókina Að hugleiða framtíðir. Um er að ræða efni sem leiðbeinendur, kennarar og nemendur geta nýtt sér þegar kemur að því að skoða eigin framvindu til framtíðar. Á vef framtíðarsetursins má finna vinnuskjöl og leiðbeiningar til kennara en bókina sjálfa má kaupa á Amazon.com og skoða
Að hugleiða framtíðir – kennsluefni Read More »
Hljómleikur er kennslubók í ukulele- og hljómborðsleik fyrir byrjendur á miðstigi grunnskóla eða forskóladeildir tónlistarskóla. Bókin er afurð meistaraverkefnis Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur við listkennsludeild Listaháskóla Íslands. Hægt að fylgjast með fréttum af bókinni á Facebook og hafa samband við Helgu Þórdísi sem býður upp á námskeið þar sem stuðst er við efni bókarinnar. Verkefnið var