Ítarefni

Umhverfið er okkar bók

Skóla-og frístundasvið Reykjavíkur og Náttúruskóli Reykjavíkur gáfu 2012 út kennslumyndböndin Umhverfið er okkar bók,  um aðferðir í útinámi og umhverfismennt sem efla náttúru- og umhverfislæsi leikskólabarna, málþroska þeirra og málskilning. Myndböndin voru unnin  í samstarfi fjögurra leikskóla í borginni; Bakkabergs, Hálsaskógar, Steinahlíðar og Holts.  Erla Stefánsdóttir sá um upptökur, klippingu og vinnslu en umsjón með […]

Umhverfið er okkar bók Read More »

Meistararitgerð – “Skipulag í óskipulaginu”

Meistararitgerð Ingunnar Heiðu Kjartansdóttur,  í menntunarfræðum leikskóla, “Skipulag í óskipulaginu” líðan barna í leikskóla sem styðst við hugmyndir um flæði: hver er reynsla foreldra?, sem hlaut viðurkenningu skóla- og frístundaráðs 2019. Meginmarkmið þessarar eigindlegu rannsóknar var að leita svara við því hver væri reynsla foreldra af líðan barna þeirra í leikskóla þar sem styðst er

Meistararitgerð – “Skipulag í óskipulaginu” Read More »

Bókin um Tíslu – námsbók í siðfræði og lífsleikni

Á vef Menntamálastofnunar er hægt að sækja Bókina um Tíslu, sem er námsefni á rafrænu formi fyrir yngstu skólabörnin og með leiðbeiningum fyrir kennara. Bókin sem er einnig er hægt að skoða á samnefndum vef fjallar um hugsanir, tilfinningar og atvik sem upp kunna að koma hjá börnum við upphaf skólagöngu og hvernig má takast

Bókin um Tíslu – námsbók í siðfræði og lífsleikni Read More »

Saman í sátt – Leiðir til að fást við einelti og samskiptavanda í skólum

Rafræn handbók á vef Menntamálastofnunar sem fjallar um leiðir til að fást við einelti og samskiptavanda í skólum. Bókin er ætluð kennurum og öðru starfsfólki skóla. Hér eru ýmis hagnýt ráð og ábendingar um hvernig koma má í veg fyrir einelti og samskiptavanda í skólum og hvernig má bregðast við ef einelti kemur upp. Í

Saman í sátt – Leiðir til að fást við einelti og samskiptavanda í skólum Read More »

Það kemur SAGA út úr mér – Kennslubók í lestri eftir Herdísi Egilsdóttur

Bók og vefur fyrir alla sem vilja leggja sitt af mörkum til að stuðla að læsi barna. Í bókinni eru leiðbeiningar og skýringar á því hvernig beita skal hljóðlestraraðferð sem byggt er á.Ísak Jónsson skólastjóri innleiddi þá aðferð hér á landi árið 1926. Herdís Egilsdóttir höfundur bókarinnar og kennari og rithöfundur hefur kennt mörg hundruð

Það kemur SAGA út úr mér – Kennslubók í lestri eftir Herdísi Egilsdóttur Read More »

Leikskóli margbreytileikans – ígrundun um námsumhverfi

Í þessum leiðbeiningum, sem gefnar eru út af Evrópumiðstöð um nám án aðgreiningar og sérþarfir, er leitast við að greina aðaleinkenni gæðamenntunar í leikskóla margbreytileikans. Þær eru leiðsögn fyrir starfsfólk til að skoða námsumhverfi leikskólans með margbreytilegan barnahóp í huga. Leiðbeiningarnar byggja á vistkerfiskenningum, þar sem lögð er áhersla á að öll börn tilheyri í

Leikskóli margbreytileikans – ígrundun um námsumhverfi Read More »

Sjálfsmatslisti um stuðning við fjölbreytt tungumál

Mikilvægt er að allir þeir sem starfa með fjöltyngdum börnum og ungmennum tileinki sér jákvætt viðhorf til fjölbreyttra tungumála og leiðir til að sýna stuðning í verki. Starfsfólk í skóla- og frístundastarfi geta stuðst við sjálfsmatslista þegar kemur að því að meta stuðning við fjölbreytt tungumál í daglegu starfi. Með því að gera tungumálastefnu er

Sjálfsmatslisti um stuðning við fjölbreytt tungumál Read More »

Scroll to Top