Heilbrigði

Fyrirlestur um ADHD

Líðan barna er mikilvægur þáttur í öllu skólastarfi og tilfinningavandi getur haft afgerandi áhrif á námsframvindu. Í þessum fyrirlestri er farið yfir hagnýtar leiðir í kennslu barna með ADHD og hvernig hægt er að auka getu þeirra til náms. Fyrirlestrinum er ætlað að efla þekkingu kennara á ADHD röskuninni og þeim áskorunum sem henni fylgja. […]

Fyrirlestur um ADHD Read More »

Styðjum þau – forvarnarvinna í félagsmiðstöðvum

Starfsfólk félagsmiðstöðva er í lykilhlutverki við að styðja við verndandi þætti gagnvart áhættuhegðun unglinga. Áskoranirnar geta verið mismunandi milli hverfa. Hverjar eru ykkar áskoranir? Hvað getum við gert? Á þessum glærum eru upplýsingum um hvernig vinna má með verndandi þætti og einnig nýta í fræðslu til foreldra.

Styðjum þau – forvarnarvinna í félagsmiðstöðvum Read More »

Scroll to Top