Frá kennara til kennara – að auka gæði í kennslu
Í þessu myndbandi er rætt um gæði kennslu og leiðir til að auka hana með myndbandsupptökum í kennslustundum. Kennarar víðs vegar að af landinu hafa tekið þátt í starfsþróunarverkefni um gæði kennslu á unglingastigi . Þeir tóku kennsluna upp á myndband og rýndu hana með aðstoð sérstaks greiningarramma PLATO. Verkefnið endaði með fjölsóttri málstofu þar sem […]
Frá kennara til kennara – að auka gæði í kennslu Read More »