Menntastefna Reykjavíkur - Látum draumana rætast

Verkfærakista

Search and Filter widget
Tenging við menntastefnu
  • Allt
  • Félagsfærni427
  • Heilbrigði256
  • Læsi343
  • Sjálfsefling417
  • Sköpun208
Gerð efnis
  • Allt
  • Fræðilegt217
  • Ítarefni327
  • Kveikjur266
  • Myndbönd243
  • Vefsvæði203
  • Verkefni282
Markhópur
  • Allt
  • 1-3 ára
  • 12-16 ára
  • 13-16 ára
  • 3-6 ára
  • 6-9 ára
  • 9-12 ára
  • Starfsfólk
683 Niðurstöður

Orðaforði

Read More
Á heimasíðu Miðju máls og læsis m á finna ýmislegt um orðaforðann.
Lestur og bókmenntir, læsi og samskipti, ritun og málfræði, orðaforði. Talað mál, hlustun og áhorf.

Orðaspjall

Read More
Markmiðið með orðaspjalli er að efla orðaforða og hlustunarskilning barna með bókalestri. Valin eru...
Læsi og samskipti, íslenska sem annað mál, lestur og bókmenntir, talað mál, hlustun og áhorf, umræður

Íslenska til alls

Read More
Íslenska til alls – tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu samþykktar á Alþingi 12....
Læsi, lestur og bókmenntir, samskipti, ritun og málfræði, talað mál, hlustun og áhorf.

Málstefna Reykjavíkurborgar

Read More
Málstefna Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarstjórn þann 3. október 2017. Vandað, skýrt og auðskilið...
Læsi og samskipti, lestur og bókmenntir, ritun og málfræði. Talað mál, hlustun og áhorf.

Gefðu tíu

Read More
Einföld aðferð ætluð til þess að auka samræðu og samskipti við fjöltyngd börn sem...
Íslenska sem annað mál, læsi, samskipti

Sögukassar, – pokar, skjóður og töskur

Read More
Í sögukössum, pokum, skjóðum eða töskum er viðbótarefni með sögulestri. Markmiðið er m.a. að...
Læsi og samskipti, íslenska sem annað mál, sköpun og menning.

Vettvangsferðir leikskólabarna

Read More
Markmiðið með vettvangsferðum er að börnin kynnist sínu nánasta umhverfi og víkki sjóndeildarhringinn smátt...
Læsi, íslenska sem annað mál, samskipti, sköpun og menning,

Lesið með hverju barni

Read More
Markmiðið með því að lesa með hverju barni / einstaklingslestri er að barnið læri...
Læsi og samskipti, íslenska sem annað mál,

Leikskólalóðin – útivera

Read More
Í útiveru njóta börnin þess að leika sér og hreyfa sig í hvaða veðri...
Læsi, samskipti, samvinna, íslenska sem annað mál. Talað mál, hlustun og áhorf.

Kynfræðsla – Kennsluleiðbeiningar

Read More
Á vef Menntamálastofnunar má finna námsefnið Kynlíf – kynfræðsla fyrir ungt fólk – kennsluleiðbeiningar....
Kynheilbrigði, andleg og félagsleg vellíðan, jafnrétti, sjálfsmynd, sjálfstraust.

Kynfræðsluvefurinn

Read More
Á kynfræðsluvef Menntamálastofnunar getur þú m.a. skoðað hvaða breytingar verða á líkamanum við kynþroska, fræðst...
Kynheilbrigði, andleg og félagsleg vellíðan, jafnrétti, samskipti, sjálfsmynd, sjálfstraust, líkamsímynd og líkamsvirðing.

Alls kyns um kynferðismál – stuttmynd

Read More
Í þessari teiknuðu stuttmynd á vef Menntamálastofnunar er fjallað um ýmsar hliðar kynferðismála. Rætt...
Kynheilbrigði, andleg og félagsleg vellíðan, kynfræðsla, jafnrétti, samskipti, sjálfstraust, staðalmyndir

Sambönd og kynlíf

Read More
Á vefnum Áttavitinn, sem er fyrir ungt fólk, er yfirflokkur sem fjallar um kynlíf,...
Kynheilbrigði, andleg og félagsleg vellíðan, kynfræðsla, jafnrétti, samskipti, líkamsímynd og líkamsvirðing, sjálfsmynd, sjálfstraust.

Kynheilbrigði – Heilsuvera

Read More
Á vef heilsuveru er fræðsla um kynheilbrigði, s.s. kynþroska, kynhneigð, getnaðarvarnir, barneignir, kynlífsraskanir, kynsjúkdóma,...
jafnrétti, kynheilbrigði, kynfræðsla, líkamsímynd, líkamsvirðing, samskipti, sjálfsmynd, sjálfstraust,

Kroppurinn er kraftaverk – líkamvirðing fyrir börn

Read More
Á þessum vef Sigrúnar Daníelsdóttur sálfræðings er fróðleikur um hvernig styðja má við jákvæða...
Heilbrigði, líkamsvirðing, líkamsímynd, kynfræðsla, líkamleg færni, sjálfsmynd, sjálfstraust.

Youmo- vefsíða um kynheilbrigði

Read More
Frábær sænskur fræðsluvefur um allt mögulegt sem tengist kynheilbrigði og unglingsárunum. Þessi síða er...
jafnrétti, kynheilbrigði, líkamsímynd, kynfræðsla, líkamsvirðing, samskipti, sjálfsmynd, sjálfstraust, styrkleikar.

Myndin af mér

Read More
Leikin mynd í fjórum þáttum sem hentar vel til fræðslu fyrir nemendur í 7....
jafnrétti, kynheilbrigði, líkamsímynd, líkamsvirðing, samskipti, sjálfsmynd, sjálfstraust, staðalmyndir

Sambönd, kynlíf og tilfinningar

Read More
The Line er áströlsk vefsíða þar sem fjallað er um ýmislegt er snýr að...
Kynheilbrigði, andleg og félagsleg vellíðan, kynfræðsla, jafnrétti, samskipti, líkamsímynd og líkamsvirðing.

Sjúk ást

Read More
Sjúk ást er verkefni á vegum Stígamóta um ofbeldi í samböndum ungmenna.Verkefninu er ætlað...
Kynheilbrigði, andleg og félagsleg vellíðan, kynfræðsla, jafnrétti, samskipti, sjálfsmynd , sjálfstraust, staðalmyndir.

Kynfræðslutorgið

Read More
Vefur fyrir kennara um kynfræðslu.  
Kynheilbrigði, andleg og félagsleg vellíðan, kynfræðsla, jafnrétti, samskipti, líkamsímynd og líkamsvirðing, sjálfsmynd, sjálfstraust

Kynlífsmenning framhaldsskólanema frá sjónarhorni ungra karla

Read More
Í þessari grein frá árinu 2019 á Netlu eftir Kolbrúnu Hrund Sigurgeirsdóttur, Þórð Kristinsson...
Kynheilbrigði, jafnrétti, samskipti, líkamsímynd og líkamsvirðing. Kynfræðsla, Lífs- og neysluvenjur, sjálfsmynd, sjálfstraust, staðalmyndir

Útlitsdýrkun og líkamsvirðing

Read More
Stutt myndband á ensku um útlitsdýrkun og áhrif á líkamsvirðingu.
Kynheilbrigði, andleg og félagsleg vellíðan, kynfræðsla, jafnrétti, samskipti, líkamsímynd og líkamsvirðing. Staðalmyndir

Kynfræðsla Siggu Daggar

Read More
Kynfræðsla Siggu Daggar hefur skapað sér sérstöðu fyrir að vera opinská, einlæg og full...
Kynheilbrigði, andleg og félagsleg vellíðan, jafnrétti, kynfræðsla, samskipti, líkamsímynd og líkamsvirðing.

Munurinn á kynlífi og klámi

Read More
Myndband á ensku sem fjallar um ýmsar staðlaðar hugmyndir um kynlíf sem koma fram...
Kynheilbrigði, andleg og félagsleg vellíðan, jafnrétti, kynfræðsla, samskipti, líkamsímynd og líkamsvirðing.

Heimamenning

Read More
Með heimamenningu er átt við persónulega menningu, hvað er mikilvægt fyrir okkur sjálf og...
Barnasáttmálinn, jafnrétti, lýðræði, læsi og samskipti, sjálfsmynd, sjálfstraust

Heimamál – tungumálavikur

Read More
Heimamál er það tungumál sem barn talar á heimili sínu. Í tungumálavikum eru heimamál...
Íslenska sem annað mál, læsi, samskipti, sjálfsmynd, andleg og félagsleg vellíðan, jafnrétti

Gæðamálörvun í daglegu amstri

Read More
Hvaða atriði þarf að hafa í huga til að efla málþroska barna dags daglega?
Íslenska sem annað mál, læsi, samskipti

Flæðilestur

Read More
Í leikskólanum Hulduheimum í Grafarvogi er flæðilestur með yngstu börnunum – en hvað er...
Íslenska sem annað mál, læsi, samskipti. Tvítyngi, fjöltyngi.

Að byrgja brunna

Read More
Glærukynning Helgu Kristinsdóttur sálfræðings á mikilvægi markvissrar kennslu í félagsfærni á leikskólaárunum.   
félagsfærni, lýðræði, samskipti, samvinna.

Frístundir og fagmennska

Read More
Frístundir og fagmennska er rafrænt yfirlitsrit um æskulýðs- og frístundastarf. Fjallað er um frítímann...
Barnasáttmálinn og réttindi barna. Lýðræði. Mannréttindi. Samskipti.

Börn og unglingar á yfirsnúningi

Read More
Hér má finna upptöku frá fræðslufundi HÍ um mikilvægi svefns og næringar fyrir börn...
Svefn, Andleg og félagsleg vellíðan, Lífs- og neysluvenjur

Tannhirða og tannvernd

Read More
Fjölbreytt fræðslumyndbönd um tannhirðu og tannvernd. Myndböndin fjalla um mismunandi hliðar tannhirðu og má...
Lífs- og neysluvenjur, Líkamsímynd/líkamsvirðing

Virðing og umhyggja – ákall 21. aldar

Read More
Áhugaverð bók eftir Sigrúnu Aðalbjarnardóttur um mikilvægi virðingar, umhyggju, vináttu og kærleiks í samskiptum...
Jafnrétti, lýðræði og mannréttindi. Samskipti, samvinna, borgaravitund, Umræður.

Lýðræði, réttlæti og menntun

Read More
Áhugaverð bók eftir Ólaf Pál Jónsson heimspeking þar sem m.a. er fjallað um hlutverk...
Lýðræði, mannréttindi

Lýðræði og mannréttindi

Read More
Á vef Menntamálastofnunar er ritröð í handhægri rafbók þar sem umfjöllun um lýðræði og...
Lýðræði og mannréttindi

Lýðræðislegar bekkjarumræður og viðhorf til réttinda innflytjenda

Read More
Fræðigrein eftir Sigrúnu Aðalbjarnardóttur og Evu Harðardóttur í Netlu um sýn nemenda á lýðræðislegar...
Lýðræði, mannréttindi, innflytjendur, umræður.

Þátttökulíkan Shier um raunverulega þátttöku barna

Read More
Fræðigrein eftir Shier sem birtist í tímaritinu Children&Society 2001. Yfirskrift greinarinnar er Pathways to Participation:...
Lýðræði

Raunveruleg þátttaka barna í samfélaginu

Read More
Fræðigrein eftir Roger A. Hart um hvernig er hægt að virkja börn til þátttöku...
Lýðræði

Skýrsla eflingu sjálfsmyndar og félagsfærni barna

Read More
Starfshópinn skipuðu fulltrúar frá leikskólasviði og mentasviði Reykjavíkurborgar árið 2008.Samhliða skýrslunni voru unnir gátlistar...
Andleg og félagsleg vellíðan, samskipti, samvinna, sjálfsmynd..

Að efla lýðræði í frjálsum leik

Read More
Grein eftir Gunnlaug Sigurðsson í Netlu þar sem fjallað er um fræðilegan grunn að...
Lýðræði og samskipti

Staða siðferðis- og skapgerðarmenntunar á Íslandi

Read More
Fræðigrein eftir Kolbrúnu Þ. Pálsdóttur í Netlu þar sem leitast er eftir að varpa...
Andleg og félagsleg vellíðan, samskipti, samvinna, sjálfsmynd, lýðræði, mannkostamenntun

Er hægt að kenna mannkosti?

Read More
Áhugavert myndband á enksu þar sem börn og fræðimenn reyna að svara þeirri spurningu...
Andleg- og félagsleg vellíðan, neyslu- og lífsmunstur, mannkostamenntun

Um mannkostamenntun

Read More
Kristján Kristjánsson heimspekingur fjallar í þessu útvarpsviðtali um hvað felst í mannkostamentun.
Andleg og félagsleg vellíðan, mannkostamenntun

Mikilvægi heimspekinnar fyrir börn

Read More
Í þessu TEDx myndbandi fjallar Dr. Sara Goering  um mikilvægi heimspeki fyrir börn og...
Samskipti og samvinna, skapandi hugsun, heimspeki, umræður.

Greinasafn um heimspeki

Read More
Vefsvæði hjá Háskóla Íslands þar sem umfjöllunarefnið er gagnrýnin hugsun og siðfræði en þeir...
Samskipti, samvinna, gagnrýnin hugsun, heimspeki, umræður

Mikilvægi tengslakönnunar

Read More
Upplýsingar á ensku um tilfinningagreind og tengslakannanir og hvers vegna þær eru mikilvægar. Þessar...
Samskipti

Félagshæfnisögur

Read More
Á heimsíðu Klettaskóla er að finna einfaldar félagshæfnisögur sem hægt er að nota með...
Andleg og félagsleg vellíðan, samskipti, samvinna.

Vinabönd – vináttuþjálfun

Read More
Meistaraverkefni Bjarna Þórðarsonar þar sem hann fjallar um þróunarverkefni sitt í vináttuþjálfun fyrir 13-15...
Andleg og félagsleg vellíðan, samskipti, samvinna, sjálfsmynd..

Félagsfærni í Hofsstaðaskóla

Read More
Á heimasíðu Hofsstaðaskóla er miðlað verkefnum í félagsfærni sem allir geta nýtt sér. Hofsstaðaskóli...
Samskipti og samvinna, sjálfsmynd.

Leikgleði – inni- og útileikir. 50 leikir fyrir 6-16 ára börn.

Read More
Á vef Menntamálastofnunar er rafbókin Leikgleði með hugmyndum að 50 leikjum fyrir 6-16 ára...
Samskipti og samvinna

Netið, samfélagsmiðlar og börn

Read More
Samstarfsverkefni umboðsmanns barna, Persónuverndar og Fjölmiðlanefndar um leiðbeiningar til foreldra, ábyrgðaraðila og starfsfólks í...
Andleg og félagsleg vellíðan, læsi, samskipti, samvinna.

Ung börn og snjalltæki – grunnur að góðri byrjun

Read More
Á heimasíðu SAFT er að finna upplýsingar, fræðslu og viðmið um netnotkun barna og...
Læsi og samskipti, samskipti, samvinna, snjalltæki.

Réttindaskóli og réttindafrístundastarf

Read More
Á heimasíðu UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna eru upplýsingar um hvað felst í hugmyndafræðinni um...
Barnasáttmálinn og réttindi barna. Jafnrétti og lýðræði.

Tilfinningar – heildstæð móðurmálskennsla

Read More
Á vef Menntamálastofnunar er þemaverkefni um tilfinningar eftir Kristínu Gísladóttur fyrir börn í 3....
Lestur og bókmenntir, læsi og samskipti, samskipti, samvinna, tilfinningar.

Hagnýt ráð til að kenna börnum með ADHD félagsfærni

Read More
Börn með ADHD eiga oft erfitt með samskipti sem getur valdið þeim og fjölskyldum...
Andleg og félagsleg vellíðan, samskipti, ADHD

Snillismiðjur í Hólabrekkuskóla

Read More
Í þessu myndbandi kynnir Engilbert Imsland, kennari í Hólabrekkuskóla Snillismiðju skólans og hvernig hann...
Skapandi ferli, skapandi hugsun, snillismiðjur.

Vináttuverkefni Barnaheilla

Read More
Á vef Barnaheilla má finna verkefnið Vináttu. Það byggir á nýjustu rannsóknum á aðgerðum...
Andleg og félagsleg vellíðan, samskipti, samvinna, umræður og einelti.

Handbók um hópastarf

Read More
Á vef Reykjavíkurborgar er handbók um hópastarf í félagsmiðstöðvum sem gefin var út af...
Samskipti, samstarf

Calm – frír núvitundarbæklingur á netinu

Read More
Þeir sem vinna með börnum og ungmennum geta sótt frían bækling á síðu Calm...
Andleg og félagsleg vellíðan, heilbrigði, lífs- og neysluvenjur., samskipti, sjálfsmynd, talað mál, hlustun og áhorf.

Handbók ungmennaráða sveitarfélaganna

Read More
Handbók og myndbönd um starf ungmennaráða. Ritstjórn Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir. Handbókin er á rafrænu...
Lýðræði, samskipti samvinna, umræður.

Á ferð um samfélagið

Read More
Á ferð um samfélagið er rafbók fyrir unglinga á vef Menntamálastofnunar um þjóðfélagsfræði. Fjallað...
Lýðræði og mannréttindi

Verum virk – félagsstarf, fundir og framkoma

Read More
Í þessari bók sem ætluð er nemendum á unglingastigi er fróðleikur og hagnýt verkefni...
Lýðræði, samskipti og samvinna

Lýðræði og tækni – saga 19. aldar

Read More
Hljóðbók á vef Menntamálastofnunar þar sem fjallað er um sögu 19. aldar og sagt...
Lýðræði

Litli kompás – mannréttindamenntun fyrir börn

Read More
Rafræn handbók á vef Menntamálastofnunar sem ætluð er kennurum og leiðbeinendum sem stuðningur í...
Barnasáttmálinn, mannréttindi, umræður.

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna

Read More
Á vefnum barnasáttmáli.is er fróðleikur, verkefni og leikir um barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og mannréttindi barna. Þar...
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna, Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Barnamenning, Jafnrétti, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Samskipti, Samvinna, Sjálfbærni og vísindi, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Styrkleikar, Sjálfsnám, Fjarnám, Verkefni, Kahoot

Allir eiga rétt

Read More
Á vef UNICEF (Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna) er kennsluefni fyrir unglinga um réttindi sín og...
Mannréttindi

Handbók um borgaramenntun og mannréttindi

Read More
Rafræn handbók fyrir kennara á vef Menntamálastofnunar sem hefur það að markmiði að styðja...
Lýðræði og mannréttindi . Borgaramenntun.

Kompás – mannréttindamenntun fyrir ungt fólk

Read More
Rafræn handbók á vef Menntamálastofnunar sem inniheldur fjölmörg verkefni sem hægt er að styðjast...
Jafnrétti, lýðræði og mannréttindi. Umræður.

Hvað heldur þú? Verkefnabók um gagnrýna hugsun

Read More
Flettibók á vef Menntamálastofnunar með kennsluleiðbeiningum um hvernig skapa megi vettvang til að ástunda...
Lýðræði, samskipti, samvinna, gagnrýnin hugsun

Sjálfsmynd og líkamsmynd barna og unglinga

Read More
Á þessari vefsíðu, sem er samstarfsverkefni námsráðgjafa, kennara, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga eru margvíslegar upplýsingar...
Kynheilbrigði, andleg og félagsleg vellíðan, kynfræðsla, jafnrétti, samskipti, líkamsímynd og líkamsvirðing. Styrkleikar.

Áttavitinn – upplýsingagátt

Read More
Á Áttavitanum má finna alls slags upplýsingar fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára um...
Kynheilbrigði, andleg og félagsleg vellíðan, jafnrétti, samskipti, sjálfsmynd, sjálfstraust, líkamsímynd og líkamsvirðing.

Alls kyns um kynþroskann

Read More
Á vef Menntamálastofnunar er fræðslumyndbandið Alls kyns um kynþroskann. Höfundur þess er Þórdís Elva...
Kynheilbrigði, andleg og félagsleg vellíðan, kynfræðsla, jafnrétti, samskipti, líkamsímynd og líkamsvirðing.

Frelsi og velferð – saga 20. aldarinnar

Read More
Hljóðbók þar sem fjallað er um tímann frá lokum síðari heimsstyrjaldar og fram á...
Lýðræði og lífs- og neysluvenjur

Borgaravitund og lýðræði

Read More
Á vef Menntamálastofnunar má finn fjölbreytt námsefni sem nýta má til að vekja börn...
Lýðræði og mannréttindi

Einföld tengslakönnun

Read More
Hér er að finna dæmi um einfalda tengslakönnun sem hægt er að aðlaga og...
Andleg og félagsleg vellíðan, Samskipti

Sterkari út í lífið

Read More
Flottur vefur með efni sem er ætlað að auðvelda samtöl um ýmislegt sem snertir...
Andleg og félagsleg vellíðan, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Lífs- og neysluvenjur, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Styrkleikar

Námsefni í heimspeki til að efla samræðufærni

Read More
Verkefnabanki og námsvefur Heimspekitorgsins.
Lýðræði, Samskipti, Samvinna, Umræður

68 Heimspekiæfingar fyrir börn og unglinga

Read More
Hér má finna 68 æfingar í heimspeki sem Jóhann Björnsson tók saman og eru...
Lýðræði, Samskipti, Samvinna, Umræður

Innihaldsríkt líf

Read More
Myndband sem skoðar 3000 ára glímu mannkynsins við að leita svara við spurningunni um...
Andleg og félagsleg vellíðan, Lífs- og neysluvenjur, Sjálfsmynd

Námsefni um mannkostamenntun

Read More
Námsefni á ensku á heimasíðu The Jubilee Center í Birmingham um mannkostamenntun sem áhugasamir...
Andleg og félagsleg vellíðan, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Styrkleikar.

Spor – Efling tilfinningaþroska og samskiptahæfni

Read More
Spor bækurnar eru flott námsefni í lífsleikni fyrir 6-9 ára börn sem hefur það...
Andleg og félagsleg vellíðan, Samskipti, Samvinna, Sjálfsmynd, Sjálfstraust,

Samvera – Verum vinir

Read More
Námsefnið Verum vinir er ætlað fyrir mið- og unglingastig og er hægt að nota...
Samskipti, Samvinna

Valdefling í gegnum heimspekilega vinnu

Read More
Fjölbreyttar upplýsingar um heimspeki með börnum og unglingum er að finna á heimasíðu miðstöðvar...
Lýðræði, Samskipti, Samvinna, Umræður

Við hvetjum alla til að senda inn verkfæri í verkfærakistuna. Það er einfallt og fljótlegtlegt að senda inn verkfæri og eru öll verkfæri sem tengjast á einhvern hátt við innleiðingu menntastefnu Reykjavíkurborgar velkomin. Ritstjórn síðunnar fer yfir innsend verkfæri og setur þau inn á síðuna og hefur samband ef að þörf er á frekari upplýsingum. 

Scroll to Top