Menntastefna Reykjavíkur - Látum draumana rætast

Verkfærakista

Search and Filter widget
Tenging við menntastefnu
  • Allt
  • Félagsfærni427
  • Heilbrigði256
  • Læsi343
  • Sjálfsefling417
  • Sköpun208
Gerð efnis
  • Allt
  • Fræðilegt217
  • Ítarefni327
  • Kveikjur266
  • Myndbönd243
  • Vefsvæði203
  • Verkefni282
Markhópur
  • Allt
  • 1-3 ára
  • 12-16 ára
  • 13-16 ára
  • 3-6 ára
  • 6-9 ára
  • 9-12 ára
  • Starfsfólk
683 Niðurstöður

Biophilia og LÁN í Kvistaborg – Rassgat það eru allir með þetta

Read More
Í þessu myndbandi er fjallað um hvernig Biophilia, menntaverkefni Bjarkar Guðmundsdóttur, og systurverkefni þess, Listrænt...
læsi, sköpun, sjálfbærni, tónlist

Upplýsingatækni í leikskólanum Nóaborg

Read More
Í þessu myndbandi eru svipmyndir úr daglegu leikskólastarfi í Nóaborgar þar sem upplýsingatækni skipar...
upplýsingatækni, læsi, sköpun

Klárir krakkar í Ösp

Read More
Í leikskólanum Ösp hefur verið lögð áhersla á að efla félagsfærni . Í skólanum...
félagsfærni, samskipti, liðsandi, læsi

Jói og Baunagrasið

Read More
Í leikskólanum Vinagerði hefur verið unnið markvisst með ævintýið um Jóa og baunagrasið. Meginmarkmiðið ...
útinám, læsi, sjálfbærni, sköpun, sjálfsefling, félagsfærni, heilbrigði

Draumarnir rætast í flæði í Rauðhóli

Read More
Í leikskólanum Rauðhóli í Norðlingaholtinu er starfað í anda Mihaly Csikszentmihalyi um flæði (e.flow)....
Flæði, samskipti, sköpun, jákvæð sálfræði

Markviss málörvun í Fellahverfi

Read More
Markviss málörvun í Fellahverfi er samvinnuverkefni Fellaskóla, Vinafells og leikskólanna Holts og Aspar. Markmið...
læsi, málskilningur, málörvun, málþroski, fjölmenning

Látum draumana rætast – kynning

Read More
Fríða Bjarney Jónsdóttir, deildarstýra Nýsköpunarmiðju menntamála hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkur, kynnir menntastefnuna Látum...
starfsþróun menntastefna

Skrambi leiðréttir stafsetningu

Read More
Á vef Árnastofnunnar finnur þú Skramba sem leiðréttir stafsetningu í íslensku. Hann er frábært...
Læsi og samskipti, Samvinna, Talað mál, hlustun og áhorf

Ólympiuhlaup ÍSÍ

Read More
Ólympíuhlaup ÍSÍ hefur tekið við af Norræna skólahlaupinu sem hefur verið hluti af skólaíþróttum...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Líkamleg færni, Sjálfstraust, Útinám

Statped – Sérþarfir

Read More
Statped er norsk heimasíða þar sem fjallað er um alls slags sérþarfir, ekki ósvipað...
Sérþarfir, sérkennsla

Forvarnardagurinn

Read More
Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands og er unninn í samvinnu við ýmsa...
Forvarnir , andleg og líkamleg líðan, félagsfærni, heilbrigði sjálfsefling.

Verkefni úr “A call to men” með Tony Porter

Read More
Hér er unnið með spurningar um TED-fyrirlestur sem heitir “A call to men” eða...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Staðalmyndir

Kyn er allskonar

Read More
Falleg myndasaga um kynvitund og kyntjáningu.
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Jafnrétti, Mannréttindi, Staðalmyndir, Hinsegin - Kynvitund - Trans

Nokkur hinsegin verkefni

Read More
Hér eru tillögur að nokkrum fjölbreyttum hinsegin verkefnum, t.d. um birtingarmyndir hinsegin fólks í...
Andleg og félagsleg vellíðan, Jafnrétti, Mannréttindi, Sjálfsmynd, Staðalmyndir, Hinsegin

Aðalnámskrá grunnskóla

Read More
Menntamálastofnun hefur opnað vefsvæði með aðalnámskrá grunnskóla. Í rafrænni framsetningu er efni námskrár, s.s....
Lykilþættir náms, menntun, nám og kennsla

Karlmennskan og félagsmótun

Read More
Verkefni úr TED-fyrirlestrinum “A call to men” með Tony Porter sem fjallar um karlmennsuna....
Jafnrétti, Kynheilbrigði, Sjálfsmynd, Staðalmyndir

Táknkerfi kynjanna

Read More
Verkefni sem byggir á heimildamyndinni “Codes of gender”. Hægt er að nota þetta efni...
Jafnrétti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Staðalmyndir

Hvernig á að búa til hinseginvæna námskrá?

Read More
Skjal búið til af samtökunum Stonewall sem inniheldur fræðslu um það hvernig megi búa...
Forvarnir, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Mannréttindi, Sjálfsmynd, Staðalmyndir, Hinsegin

Kvenska, staðalmyndir og hugtök

Read More
Verkefni fyrir nemendur til að skoða kvenpersónur út frá ákveðnum feminískum hugtökum.
Jafnrétti, Staðalmyndir

Miss Representation

Read More
Verkefni úr 40 mínútna heimildarmynd um hvernig fjallað er um konur í bandarískum fjölmiðlum...
Jafnrétti, Sjálfsmynd, Staðalmyndir

Ígrundun um hinsegin og karlmennskuna

Read More
Nokkrar spurningar til að koma af stað umræðum um hinsegin málefni og karlmennskuna. Kveikja...
Jafnrétti, Mannréttindi, Sjálfsmynd, Staðalmyndir, Hinsegin, Karlmennska

Vinnumarkaður og stjórnmál

Read More
Þrjú verkefni í kynjafræði sem tengjast vinnumarkaði og stjórnmálum. Með hverju verkefni fylgja tenglar...
Jafnrétti, Staðalmyndir

Kynjuð leikföng

Read More
Fræðsla um muninn á kröfum til barna eftir því hvort þau fæðast inn í...
Jafnrétti, Sjálfsmynd, Staðalmyndir, Hinsegin

Femínísk verkefni

Read More
Spurningar um femínisma sem hægt er að nýta í kynjafræðslu.
Jafnrétti, Mannréttindi, Staðalmyndir

Kvenfrumkvöðlar

Read More
Listi yfir tólf hluti sem konur fundu upp en fáir vita af.
Andleg og félagsleg vellíðan, Jafnrétti, Nýsköpun, Sjálfbærni og vísindi, Sköpun og menning

Karlmennska og kvenleiki – ímyndir og áhrif

Read More
Kennsluhugmynd um hvernig skoða má áhrif karlmennskuímynda og kvenleika á hegðun ungmenna í ákveðnum...
Andleg og félagsleg vellíðan, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Samskipti, Staðalmyndir

Greining á lagatextum

Read More
Sjá hér að neðan nokkrar leiðir til að vinna með lagatexta og tónlistarmyndbönd og...
Andleg og félagsleg vellíðan, Jafnrétti, Samskipti, Staðalmyndir

Staðreyndir um stöðu kvenna í heiminum

Read More
Kveikjur að umræðum í bekknum um jafnrétti og stöðu kvenna í heiminum. – sjá...
jafnrétti kynja, Andleg og félagsleg vellíðan,

Kynjaðar staðalímyndir – Hvað getur kennarinn gert?

Read More
Stutt fræðsla um staðalímyndir og hvernig hægt er að kveikja umræðu og brjóta upp...
Andleg og félagsleg vellíðan, Jafnrétti, Samskipti, Sjálfsmynd, Staðalmyndir

Kynfræðsla – heimasíða Sæmundarskóla

Read More
Heimasíða þar sem unnið er út frá hugmyndum um alhliða kynfræðslu og hentar fyrir...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Kynheilbrigði, Kynfræðsla

Kynhyrningurinn

Read More
Verkfæri til að kenna börnum um muninn á kynvitund, kyntjáningu og hverjum fólk laðast...
Andleg og félagsleg vellíðan, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Sjálfsmynd, Staðalmyndir, Hinsegin

Fræðslufundarröð um leiðsagnarnám

Read More
Hér má finna upptökur frá fræðslufundarröð um leiðsagnarnám sem haldin var á vorönn árið...
Leiðsagnarnám, Leiðsagnarmat, Samvinna, Umræður

Barnamenningarhátíð 2021

Read More
Fjölbreytt og skemmtileg barnamenningarhátíð var haldin vorið 2021. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu var...
Barnamenning, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Samvinna

Sterkari út í lífið

Read More
Sterkari út í lífið er verkfærakista ætluð foreldrum og fagfólki. Markmiðið er að eiga...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Jafnrétti, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Lífs- og neysluvenjur, Mannréttindi, Samskipti, Samvinna, Sjálfsmynd, Sjálfstraust

Er ég strákur eða stelpa?

Read More
Saga fyrir elstu leikskólabörnin til að skoða kynjahlutverk og staðalímyndir. Sagan er tekin úr...
Andleg og félagsleg vellíðan, Jafnrétti, Sjálfsmynd, Staðalmyndir, Kynjahlutverk

Kynjajafnrétti – námsefni fyrir miðstig grunnskóla

Read More
Þetta námsefni er ætlað miðstigi grunnskóla og byggir á hæfniviðmiðum og lykilhæfni Aðalnámskrár grunnskóla....
Jafnrétti, staðalmyndir, kynjafræði

Útivistartími barna á 6 tungumálum

Read More
Miðja máls og læsis hefur útbúið fallegar og skilmerkilega framsettar upplýsingar um útivistartíma barna...
Forvarnir, Samskipti og samvinna

Gæðamálörvun – veggspjald

Read More
Veggspjald með sjö grunnaðferðum til að nýta í gæðamálörvun í daglegu leikskólastarfi. Á veggspjaldinu...
Forvarnir, Íslenska sem annað mál, Jafnrétti, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Markmiðasetning, Ritun og málfræði, Samskipti, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfsnám, Styrkleikar, Talað mál, hlustun og áhorf, Útinám

Ungmennavefur Alþingis

Read More
Á ungmennavef Alþingis má fræðast um sögu þingsins, lagasetningu, hvernig ungt fólk getur haft áhrif...
Lýðræði, samfélag, samfélagslæsi, saga

Snemmtæk íhlutun með áherslu á málþroska og læsi

Read More
Um er að ræða safn handbóka um snemmtæka íhlutun í leikskólastarfi með áherslu á...
Læsi og samskipti, Talað mál, hlustun og áhorf

Frá mínum sjónarhól – Heimsmarkmiðin/Kynjafræði

Read More
Verkefni um kynjajafnrétti og tengingu við sjálfbærni út frá Heimsmarkmiðunum. Verkefnið tekur tvær kennslustundir...
Jafnrétti, Lýðræði, Mannréttindi, staðalmyndir, kynjamyndir

Byggjum betri heim – Verkefnahefti byggt á heimsmarkmiðum Sþ

Read More
Verkefnahefti sem skátahreyfingin tók saman og byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Verkefnin er hægt...
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Forvarnir, Jafnrétti, Lýðræði, Mannréttindi, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfbærni og vísindi, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Útinám

Staðalmyndir og kynjuð störf

Read More
Örstutt myndband sem sýnir hversu staðlaðar hugmyndir barna geta verið um atvinnulífið. Myndbandið er...
Jafnrétti, Staðalmyndir, kynhlutverk, félagsfærni, sjálfsefling

Fræðsla um stafræna tækni

Read More
Margvísleg fræðsla um stafræna tækni eftir Gauta Eiríksson, kennara í Álftanesskóla. Sjá hér að...
Læsi og samskipti, Nýsköpun, Ritun og málfræði, Samskipti, Samvinna, Sjálfsmynd, Sjálfsnám, Sjálfstraust, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Talað mál, hlustun og áhorf

HLJÓM-2

Read More
Á læsisvefnum má finna hugmyndabanka um hvernig nýta megi niðurstöður HLJÓM-2 prófa ásamt hugmyndum...
læsi, lestur málörvun , samskipti

MST fjölkerfameðferð við hegðunarvanda

Read More
MST er meðferðarúrræði á vegum Barnaverndarstofu fyrir fjölskyldur barna á aldrinum 12-18 ára sem...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Samskipti, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfstraust

Markviss málörvun

Read More
Hægt er að nálgast rafrænt eintak af bókinni Markviss málörvun á vef menntamálastofnunar. Í...
Læsi, samskipti, málörvun

Foreldrahús

Read More
Kjarnastarfsemi Foreldrahúss er ráðgjöf, meðferð og fræðsla. Þar er starfrækt fjölskylduráðgjöf, foreldrahópar og foreldranámskeið,...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Lífs- og neysluvenjur, Samskipti, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfstraust

Lestur fyrir börn – leiðbeiningar eftir aldri

Read More
Lestur fyrir börn felst í meiru en að lesa orðin á blaðsíðunni. Við bætum...
lestur og bókmenntir, læsi, skilningur, málþroski

Stafagaldur

Read More
Stafagaldur er ævintýralegur læsisvefur fyrir leikskóla með hljóðkerfisstyrkjandi sögum og leikjum handa eldri börnum...
Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti

Í ljósi krakkasögunnar

Read More
Hlaðvarpsþættir um spennandi sögulega atburði framleiddir af Krakkarúv með unga hlustendur í huga. Hlaðvarpsþættir...
Íslenska sem annað mál, Læsi og samskipti, Sjálfsnám, Sköpun og menning, Talað mál, hlustun og áhorf

Ramadan – helgimánuður múslima

Read More
Miðja máls og læsis hefur tekið saman stutta fræðslu um helgimánuð múslima, Ramadan. Hér...
Barnamenning, Lífs- og neysluvenjur, Læsi og samskipti, Staðalmyndir, Fjölbreytileikinn

Landslag í þrívídd

Read More
Efla hefur safnað landfræðilegum gögnum og unnið nokkur þrívíddarlíkön af landslagi sem gaman er...
Fjarnám, Nýsköpun, Sjálfbærni og vísindi, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Útinám, eldgos, jarðfræði

Leiðbeiningar til starfsfólks – Kynferðisleg áreitni eða ofbeldi

Read More
Börn eiga rétt á því að ræða við starfsfólk í skóla- og frístundastarfi í...
Andleg og félagsleg vellíðan, forvarnir, Mannréttindi, seigla/þrautseigja

Leiðbeiningar til barna – Kynferðisleg áreitni eða ofbeldi

Read More
Ef þú telur þig hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi eða þá að...
Andleg og félagsleg vellíðan, forvarnir, Mannréttindi, seigla/þrautseigja, styrkleikar, Sjálfsmynd, Styrkleikar

Kynferðisleg áreitni og kynferðislegt ofbeldi

Read More
Hér fyrir neðan má finna skilgreiningu á kynferðislegri áreitni annarsvegar og kynferðislegu ofbeldi hinsvegar....
Andleg og félagsleg vellíðan, forvarnir, Mannréttindi, seigla/þrautseigja, styrkleikar, Sjálfsmynd, Styrkleikar

Seesaw – námsumsjónarkerfi

Read More
Seesaw er námsumsjónarkerfi sem hentar vel á yngstu stigum skóla- og frístundastarfs. Verkfærið er...
fjarnám, Sjálfsefling, Læsi, Sköpun

Tabú – feminísk fötlunarhreyfing

Read More
Á vefsíðu Tabú  eru margvíslegar upplýsingar um stöðu fatlaðs fólks, mannréttindi, reynslusögur, fréttir, pistlar...
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Forvarnir, Jafnrétti, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Líkamleg færni, Mannréttindi, Samskipti, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Staðalmyndir, Styrkleikar

Eitt líf

Read More
Eitt líf stendur fyrir ýmsum fræðslu-, forvarnar- og vitundarvakningar-verkefnum. Stofnað var til verkefnisins í...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Sjálfsmynd

Að hugleiða framtíðir – kennsluefni

Read More
Framtíðarsetur Íslands í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur gefið út kennslubókina Að hugleiða framtíðir. Um...
Lífs- og neysluvenjur, Nýsköpun, Samvinna, Sjálfbærni og vísindi, Skapandi ferli, Skapandi hugsun

Heilsulausnir

Read More
Heilsulausnir bjóða  upp á ýmsa fræðslu sem miðar að því að efla börn og...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Kynheilbrigði, Lífs- og neysluvenjur, Sjálfsmynd

Foreldraþorpið

Read More
Foreldraþorpið er samstarfsvettvangur átta grunnskóla í Laugardal, Háaleiti og Bústaðahverfi um forvarnir og lýðheilsu....
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Samvinna

Hinsegin frá Ö til A

Read More
Vefsíða um allt sem tengist hinsegin málefnum;  kynjafræði, fordóma og jaðarsetningu, reynslusögur hinsegin fólks...
Andleg og félagsleg vellíðan, Jafnrétti, Lífs- og neysluvenjur, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Sjálfsmynd, Staðalmyndir, Hinsegin

Bókabíó

Read More
Í leikskólanum Fífuborg er haldið bókabíó í hverjum mánuði. Þá bjóða elstu börnin öðrum...
Íslenska sem annað mál, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Ritun og málfræði, Samskipti, Samvinna, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Talað mál, hlustun og áhorf

Tví- og fjöltyngi

Read More
Hér má finna þrjá frábæra bæklinga um tvítyngi og fjöltyngi sem ætlaðir eru foreldrum...
Læsi, Samskipti, Samvinna

Velkomin til starfa í leikskóla – meistaraverkefni

Read More
Velkomin til starfa í leikskóla – Stafrænt fræðsluefni fyrir leiðbeinendur við upphaf starfs er...
Samskipti og samvinna

Tákn með tali

Read More
Tákn með tali er tjáskiptaaðferð sem upphaflega var þróuð fyrir börn með mál- og...
Læsi og samskipti, Samskipti, Talað mál, hlustun og áhorf, Tákn með tali

Heilabrot – þættir um andlega heilsu

Read More
Í þáttunum kryfja Steiney Skúladóttir og Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir til mergjar geðheilsu ungs fólks...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Sjálfstraust, Geðheilbrigði

Hæpið – ferskir og hispurslausir þættir um og fyrir ungt fólk

Read More
Um er að ræða þætti fyrir ungt fólk um ýmis óvenjuleg en aðkallandi málefni,...
Forvarnir, Jafnrétti, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Sjálfsmynd, Staðalmyndir

Ofbeldi unglinga – fræðsluefni frá lögreglu

Read More
Umfjöllun og stutt myndbönd um þá áhættuhegðun sem felst í slagsmálum unglinga en rannsóknir...
Andleg og félagsleg vellíðan, Lífs- og neysluvenjur, Samskipti, Ofbeldi

Undirrót haturs (Why we hate) – heimildaþættir

Read More
Þættir úr smiðju Steven Spielbergs á vef RÚV  þar sem sá eiginleiki mannsins að...
Lýðræði, Mannréttindi, Samskipti, Staðalmyndir

Raunstærð landa á jörðinni

Read More
Þar sem jörðin er er breiðari um miðbaug en fullkomin kúla myndast skekkja við...
Jafnrétti, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Nýsköpun, Samvinna, Sjálfbærni og vísindi, Sköpun og menning, Skapandi hugsun

Karlmennskan – þáttaröð

Read More
Karlmennskuhugmyndir og afleiðingar þeirra á líf okkar og umhverfi. Þorsteinn V. Einarssonar heldur utan...
Andleg og félagsleg vellíðan, Mannréttindi, Samskipti, Staðalmyndir, Einhverfa

Karlmennskan – hlaðvarp

Read More
Í þessu hlaðvarpi fjallar Þorsteins V. Einarssonar um karlmennskuhugmyndir og afleiðingar þeirra á líf...
Andleg og félagsleg vellíðan, Mannréttindi, Samskipti, Staðalmyndir, Einhverfa

Rætur – þættir um fólk sem á rætur um allan heim

Read More
Fimm sjónvarpsþættir á ruv.is um fólk sem hefur sest að á Íslandi af ólíkum...
Andleg og félagsleg vellíðan, Mannréttindi, Samskipti, Staðalmyndir, Einhverfa

Hinseginleikinn – þáttaröð um hinsegin fólk á Íslandi

Read More
Hvað er einkynhneigð, intersex, pan- og tvíkynhneigð, transfólk, samkynhneigð og staðalmyndir? Í þessum þáttum...
Andleg og félagsleg vellíðan, Hinbsegin, Mannréttindi, Samskipti, Staðalmyndir

Það sem á ekki að segja við fólk sem er trans

Read More
Stutt myndband frá BBC þar sem transfólk fjallar um hvernig það er að vera...
Andleg og félagsleg vellíðan, Hinsegin, Mannréttindi, Samskipti, Staðalmyndir

Það sem á ekki að segja við fólk með Tourette

Read More
Stutt myndband frá BBC þar sem fólk sem er  með Tourette segir frá því...
Andleg og félagsleg vellíðan, Mannréttindi, Samskipti, Staðalmyndir, Einhverfa

Lífið með ADHD – hlaðvarp

Read More
Lífið með ADHD eru hlaðvörp í umsjón Karitasar Hörpu Davíðsdóttur og er að finna...
Andleg og félagsleg vellíðan, Mannréttindi, Samskipti, Staðalmyndir, Einhverfa

Fræðslumyndbönd ADHD samtakanna

Read More
Á heimasíðu ADHD-samtakanna eru fróðleg myndbönd þar sem rætt er við fólk með ADHD...
Andleg og félagsleg vellíðan, Samskipti, Samvinna, Staðalmyndir, ADHD

Það sem konur á einhverfurófinu vilja að við vitum

Read More
Í þessu myndbandi ( sjá fyrir neðan) veita konur á einhverfurófinu okkur innsýn inn...
Andleg og félagsleg vellíðan, Mannréttindi, Samskipti, Staðalmyndir, Einhverfa

Hvað finnst börnum um kynbundinn launamun?

Read More
Stutt en áhrifaríkt myndband um viðbrögð barna við kynbundnum launamun.
Jafnrétti, Samskipti, Samvinna, Sjálfsmynd, Staðalmyndir

Huldukonur í sögunni

Read More
Huldukonur í sögunni er námsefni sem fjallar um hinsegin konur og hinseginleika í Íslandssögunni....
Jafnrétti, Lýðræði, Mannréttindi, Sköpun og menning, Staðalmyndir, hinsegin málefni, hinsegin saga, kynjasaga, kynjafræði

Hljómleikur

Read More
Hljómleikur er kennslubók í ukulele- og hljómborðsleik fyrir byrjendur á miðstigi grunnskóla eða forskóladeildir...
Barnamenning, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Samvinna, Tónlist

Facebook-hópar brúarsmiða MML fyrir foreldra á mismunandi tungumálum

Read More
Þetta er verkfæri sem starfsfólk í skóla- og frístundastarfi getur bent foreldrum á. ARABÍSKU-...
Íslenska sem annað mál, Læsi og samskipti, Samskipti, Upplýsingar til foreldra

Verkferlar um móttöku barna af erlendum uppruna

Read More
Myndræn framsetning á móttökuferli nýrra barna af erlendum uppruna. Í þessu skjali er móttökuferli...
Íslenska sem annað mál, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Samvinna, Móttaka

Ný birtingarmynd kynferðisbrota

Read More
Nektarmyndasendingar ungmenna eru ný birtingarmynd kynferðisafbrota. Ungmenni eru oft undir þrýstingi um að senda...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Mannréttindi, Samskipti, Samvinna, Sjálfsmynd

Foreldrahlutverkið og staða barna á tímum Covid – Foreldraþing R&G í desmber 2020

Read More
Upptaka af upplýsingafundi sveitarfélaga og Rannsókna og greiningar um líðan ungmenna og aðgerðir á...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Samvinna

Kvistir – náttúru- og samfélagsfræði

Read More
Stutt og fræðandi myndbönd á vef Menntamálastofnunar sem styðjast má við í kennslu og...
Náttúrufræði, jarðfræði, samfélagsfræði, eðlisfræði

Íslendingasögur – hlaðvarp Hjalta Halldórssonar

Read More
Lífleg og fróðleg hlaðvörp sem Hjalti Halldórsson og OddurIngi Guðmundsson kennarar í Langholtsskóla hafa...
Lestur og bókmenntir, Talað mál, hlustun og áhorf

Virkir foreldrar

Read More
Rannsóknir hafa sýnt að virkni foreldra skiptir miklu máli þegar kemur að forvörnum. Samtök...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Lífs- og neysluvenjur, Samvinna, Sjálfsmynd, Sjálfstraust

Verkfærakista fyrir foreldra af erlendum uppruna

Read More
Í þessa verkfærakistu hafa brúarsmiðir hjá Miðju máls og læsis safnað saman ýmsu sem...
Íslenska sem annað mál, Læsi og samskipti, Ritun og málfræði, Talað mál, hlustun og áhorf

Ferðalag nýliða í heimilisfræðikennslu

Read More
Ferðalag nýliða í heimilisfræðikennslu – Þroskasaga er meistaraverkefni Steinunnar E. Benediktsdóttur við deild heilsueflingar,...
Lífs- og neysluvenjur, Samvinna, Sjálfbærni og vísindi, Sjálfsnám

Hlutverk skóla í lýðræðissamfélagi

Read More
Viðtal við Colin Crouch á vegum ráðstefnunnar Scuola Democratica 2019 Colin Crouch er prófessor...
Forvarnir, Lýðræði, Mannréttindi

Kvikmyndir fyrir alla

Read More
Handrit og sögugerð – Upptökur – Eftirvinnsla.  Á þessari vefsíðu Listar fyrir alla er...
Kvikmyndun, sögugerð, sköpun

Hvað er Alþingi?

Read More
Fræðslumyndband um störf á Alþingi Íslendinga, fulltrúalýðræðið og hlutverk alþingismanna.
Samfélag, stjórnmál. félagsfærni, læsi

Kraftaverkið ég – Kynfræðsla fyrir yngsta stig

Read More
Þetta flotta kennsluefni í kynfræðslu er var búið til af Rut Ingvarsdóttur sem hluti...
Andleg og félagsleg vellíðan, Kynheilbrigði, forvarnir, Jafnrétti, seigla/þrautseigja, styrkleikar, Sjálfsmynd, Líkamsímynd/líkamsvirðing

Vika6

Read More
Í Viku6 sem er haldin í sjöttu viku hvers árs er lögð sérstök áhersla...
Andleg og félagsleg vellíðan, Kynheilbrigði, forvarnir, Jafnrétti, seigla/þrautseigja, styrkleikar, Sjálfsmynd, klám, Líkamsímynd/líkamsvirðing

Námsveggir í Hlíðaskóla

Read More
Námsveggir gera viðfangsefnin í hverri námsgrein sýnileg. Helga Snæbjörnsdóttir og Steingrímur Sigurðarson kennarar á...
Sjálfsefling, félagsfærni, stöðumat, námsval, starfsval, samfélag

Bæklingar um málþroska og læsi

Read More
Málörvun og mál- og lesskilningur er sameiginleg ábyrgð foreldra og skóla og margt má...
málþroski, læsi, málskilningur, lesskilningur.

Við hvetjum alla til að senda inn verkfæri í verkfærakistuna. Það er einfallt og fljótlegtlegt að senda inn verkfæri og eru öll verkfæri sem tengjast á einhvern hátt við innleiðingu menntastefnu Reykjavíkurborgar velkomin. Ritstjórn síðunnar fer yfir innsend verkfæri og setur þau inn á síðuna og hefur samband ef að þörf er á frekari upplýsingum. 

Scroll to Top