Menntastefna Reykjavíkur - Látum draumana rætast

Verkfærakista

Search and Filter widget
Tenging við menntastefnu
  • Allt
  • Félagsfærni427
  • Heilbrigði256
  • Læsi343
  • Sjálfsefling417
  • Sköpun208
Gerð efnis
  • Allt
  • Fræðilegt217
  • Ítarefni327
  • Kveikjur266
  • Myndbönd243
  • Vefsvæði203
  • Verkefni282
Markhópur
  • Allt
  • 1-3 ára
  • 12-16 ára
  • 13-16 ára
  • 3-6 ára
  • 6-9 ára
  • 9-12 ára
  • Starfsfólk
683 Niðurstöður

Myndir segja meira

Read More
Í þessu erindi segir Bergrún Íris Sævarsdóttir barnabókahöfundur frá sköpunarferli barnabóka og skoðar þær...
Myndlæsi, barnabækur, myndir, myndlýsingar

Uppspretta – safnafræðsla fyrir börn

Read More
Í þessu kynningarmyndbandi er farið stuttlega yfir efni á vefnum Uppspretta þar sem kynna...
Menning, listir, skapandi skólastarf

Þjónusta talmeinafræðinga við börn með málþroskaröskun

Read More
Í þessu myndbandi fara talmeinafræðingarnir Anna Lísa Benediktsdóttir og Valdís Björk Þorgeirsdóttir talmeinafræðingar yfir...
Málþroskaröskun, málhljóðaröskun, samskipti, læsi, andleg og félagsleg líðan

“Það myndast svona Skrekksfjölskylda. Það er alveg rosalega mikið traust í þessu”

Read More
Í þessu myndbandi er fjallað um Skrekk, hæfileikakeppni SFS, út frá ýmsum sjónarhornum. Harpa...
Skrekkur, skapandi skólastarf, reynslunám, samþætting námsgreina, sjálfsmynd, teymisvinna, hópastarf, andleg og félagsleg líðan

Listrænt ákall til náttúrunnar

Read More
Í þessu myndbandi segir Ásthildur B. Jónsdóttir verkefnastjóri frá LÁN (Listrænt ákall til náttúrunnar)...
Skapandi skólastarf, samþætting námsgreina, listir, náttúrufræði, umhverfismennt

Skapandi námssamfélag og sköpunarver

Read More
Í þessu erindi sem haldið var á menntastefnumótinu 10. maí 2021 kynna þær Hafey,...
Skapandi skólastarf, samþætting, upplýsingatækni, FAB-LAB

Kennsluefni í kynja- og hinseginfræðum fyrir leik- og grunnskóla

Read More
Í þessari greinargerð eftir Bjarklindi Björk Gunnarsdóttur er gott yfirlit yfir kennsluefni í kynja-...
Kynja- og hinseginfræði, fjölbreytileiki, jafnrétti, heilbrigði,

Rómabörn í skóla – áskoranir og lausnir

Read More
Í þessum fyrirlestri segir Marco Solimene frá þeim áskorunum sem Rómabörn standa frammi fyrir...
Andleg og félagsleg vellíðan, Mannréttindi, FJölbreytileiki, Rómafólk, skólakerfi, menningarmunur

Hugtakaskilningur í stærðfræði í 6. bekk – leiðsagnarnám

Read More
Í þessum fyrirlestri Hrundar Gautadóttur og Halldóru Sverrisdóttur kennara í Dalskóla er sagt frá...
Leiðsagnarnám, starfendarannsókn, endurgjöf, námsmat, stærðfræði

Endurgjöf til árangurs – leiðsagnarnám í Dalskóla

Read More
Í þessu myndbandi segir Sigríður Schram kennari í Dalskóla frá starfendarannsókinni Endurgjöf til árangurs....
Starfendarannsókn, leiðsagnarnám, endurgjöf, námsmat, námsmarkmið, gæði kennslu

Allir í bátana – um starfendarannsóknir í Dalskóla

Read More
Í þessu erindi sem flutt var á menntastefnumótinu 10. maí 2021 segir Hildur Jóhannesdóttir...
Starfendarannsókn, sjálfsmat, rýni, teymisvinna, smiðjuvinna

Drengir og grunnskólinn

Read More
Í þessu erindi segir Nanna Kristin Christiansen frá því hvernig leiðsagnarnám getur stuðlað að...
Drengir, leiðsagnarnám, námsárangur, námsmat, læsi, lestur,

Frístundalæsi – hvernig efla má mál og læsi á frístundaheimilum?

Read More
Frístundalæsi er frjór hugmyndabanki sem hefur það að markmiði að efla málskilning og læsi á...
lestur, læsi, frístundalæsi

Einhverfa – fræðsla

Read More
Einhverfusamtökin bjóða upp á fræðsluerindi fyrir skóla, atvinnulífið og aðra aðila sem áhuga hafa...
Einhverfa, einhverfuróf, foreldrasamstarf

#útierbest

Read More
Í þessu myndbandi er sagt er frá þremur skemmtilegum dagskrárliðum sem MÚÚ stendur fyrir...
útinám, útivera, samþætting námsgreina, nærumhverfi, heilbrigði

Mig dreymir um að verða … Stoðdeildin Birta

Read More
Í þessu myndbandi sem sýnt var á Menntastefnumótinu 2021 er sagt frá verkefninu Að...
Mannréttindi, Barnasáttmálinn, andleg og félagsleg líðan, fjölbreytileiki, sjálfsefling, lífsleikni, íslenska sem annað tungumál

Sjálfbærni – náttúra – sköpun (LÁN) í Foldaskóla

Read More
Í þessu myndbandi segja Karen Björk Guðjónsdóttir, Rut Friðriksdóttir og fleiri kennarar í Foldaskóla...
Sjálfbærni, sköpun, útinám, sköpun, þverfaglegt nám, smiðjur

Menningarmót í 5. bekk

Read More
Á Menningarmótum fá nemendur tækifæri til að hittast og kynna sína persónulegu menningu í...
Menning, heimamenning, fjölbreytileiki, félagsfærni

Herramenn/Ungfrúr – sögugerð

Read More
Í þessu myndbandi segir Belinda Ýr Hilmarsdóttir umsjónarkennari frá verkefni í 1. og 2....
læsi, sköpun, sögugerð,

Upplýsingatækni á yngsta stigi grunnskóla

Read More
Í þessu myndbandi er sýnt og sagt frá því hvernig spjaldtölvur og kennsluhugbúnaður nýtist...
Upplýsingatækni, stafrænt skólastarf, læsi, sköpun

Stærðfræði í daglegu lífi – Samvinnunám á miðstigi

Read More
Þetta verkefni í stærðfræði sem unnið var í Norðlingaskóla var unnið á gömlum grunni...
Samvinnunám, leiðsagnarnám, stærðfræði, félagsfærni, skapandi verkefnaskil

Sjálfsþekking og markþjálfun í Háteigsskóla

Read More
Í þessu myndbandi er fjallað um mikilvægi sjálfsþekkingar í nútímasamfélagi og hvernig unnið er...
Andleg og félagsleg vellíðan, sjálfsþekking, sjálfsefling, sterk sjálfsmynd

Samstarf félagsmiðstöðvarinnar Frosta og Hagaskóla

Read More
Í þessu myndbandi ræða Sigríður Nanna, deildarstóri í Hagaskóla, og Stefán Gunnar, forstöðumaður í...
Forvarnir, félagsfærni, sjálfsefling, fjölbreytileiki, samstarf, íslenska sem annað mál.

Sund- og íþróttakennsla í Norðlingaskóla

Read More
Í þessu myndbandi er sýnt hvernig Sandra Rán Garðarsdóttir kennir yngstu nemendunum fyrstu sundtökin...
heilbrigði, öryggi, velferð

Viltu tala íslensku við mig?

Read More
Grunnskólarnir í Grafarvogi og á Kjalarnesi hafa með samstilltu átaki innleitt nýjar leiðir í...
læsi, íslenska sem annað mál, félagsfærni, mannréttindi, fjölbreytileiki, sjálfsefling,

UNICEF – Akademían

Read More
UNICEF – Akadamían er fræðsluvettvangur UNICEF á Íslandi þar sem samstarfsaðilar geta sótt upplýsingar...
Mannréttindi, Fjölbreytileiki, réttindi barna, Barnasáttmálinn, Andleg og félagsleg vellíðan,

Töfrar leiksýningar 7. bekkjar í Melaskóla

Read More
Í þessu myndbandi er kynnt samvinna LoVe-teymisins (list- og verkgreinakennarar) við uppfærslu á leikriti...
Sköpun, hönnun, leiklist, dans, teymisvinna, sjálfsefling, félagsfærni, sjálfsefling

Sjálffærniviti í Seljaskóla

Read More
Í Seljaskóla hefur verið byggt upp skilgreint kerfi í myndvita til að vinna með...
Andleg og félagsleg vellíðan, jákvæðni, núvitund, skólafærni, vinaliðar, heilbrigði, útivist, art

Draumaskólinn Fellaskóli

Read More
Í Fellaskóla er unnið að verkefni undir heitinu Draumaskólinn. Markmiðið með því er að nemendum...
Andleg og félagsleg vellíðan, fjölbreytni, leiðsagnarnám, teymiskennsla, kennsluhættir.

Jafnréttis og mannréttinda tékklisti

Read More
Tékklisti fyrir starfsfólk í hópastarfi varðandi jafnrétti og mannréttindi.
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Jafnrétti, Mannréttindi, Staðalmyndir

Þematengt nám með byrjendalæsi

Read More
Í þessu myndbandi er sagt frá þematengdu námi á yngsta stigi í Húsaskóla þar...
Byrjendalæsi, þematengt nám, athafnamiðað nám, hlustun, tal, samþætting, teymisvinna, kennsluhættir.

Smiðjan – Samþætting námsgreina, teymiskennsla, tækni og sköpun í unglingakennslu

Read More
Í þessu myndbandi er farið í heimsókn í smiðju í Langholtsskóla og kynnst teymiskennslu...
Samþætting námsgreina, teymiskennsla, miðlalæsi, smiðjuvinna, sköpun

Geislaskeri í skapandi skólastarfi

Read More
Myndband um notkun Glowforge-geislaskera í Borgaskóla svo og notkun teikniforrita og skanna.  Farið er...
sköpun, hönnun, tæknifærni, upplýsingatækni,

Eðlisfræði – nám af neti

Read More
Fjarkennsla í eðlisfræði í unglingadeild Norðlingaskóla – stuðst við Khan Academy. Í samkomubanni haustið...
Fjarkennsla, vísindalæsi, sköpun, eðlisfræði

Heimsmynd Víkurskóla

Read More
Víkurskóli er að feta sín fyrstu spor í því að auka vægi list- og...
Nýsköpun, læsi, list-og verkgreinar, hönnun, sjálfsefling, félagsfærni, heilbrigði og læsi

Þitt eigið hlaðvarp

Read More
Vinnubók sem leiðir mann í gegnum ferlið að búa til hlaðvarpsþátt (e. Podcast), allt...
Hlaðvarp, sköpun, lesmál, ritun, læsi, miðlun, miðlalæsi

Bók: Hacking School Discipline

Read More
Í bókinni Hacking School Discipline: 9 Ways to Create a Culture of Empathy and...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Lýðræði, Samskipti, Samvinna, Sjálfsmynd, Sjálfsnám, Sjálfstraust, Agi

Vitundarvakning um málþroskaröskun

Read More
Vefsíða á ensku með margvíslegu fræðsluefni um málþroskaröskun (DLD) – Þarna má meðal annars...
Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Talað mál, hlustun og áhorf, málþroski

Geðlestin

Read More
Á vefsíðunni Geðlestin er geðfræðsla fyrir nemendur í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla sem...
Andleg og félagsleg vellíðan, heilbrigði, Samskipti,

Málþroskaröskun DLD

Read More
Bandarísk vefsíða um málþroskaröskun (DLD) með margvíslegu fræðsluefni og myndböndum þar sem foreldrar börn...
Málþroski, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Ritun og málfræði, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Talað mál, hlustun og áhorf

Barnabækur fyrir yngstu börnin um regnbogafjölskyldur

Read More
Morgunverkin og Háttatími eftir Lawrence Schimel og Elīna Braslina. Bækurnar eru fyrir yngstu börnin...
Lestur og bókmenntir, læsi samskipti

Kynhlutlaust mál – skýrsla Íslenskrar málnefndar

Read More
Í þessari skýrslu Íslenskrar málnefndar (höf. Ágústa Þorbergsdóttir) er greint frá nýmælum í málfari...
Mannréttindi, skýrsla, jafnrétti kynja, kynsegin

Verndum þau

Read More
Mikilvægt er fyrir alla sem starfa með börnum og unglingum að þekkja skyldur sínar...
Andleg og félagsleg vellíðan

G-skólar

Read More
Á þessum undirvef Reykjavíkurborgar eru hagnýtar upplýsingar og leiðbeiningar um hugbúnað, námstæki, persónuvernd og...
Nýsköpun, Upplýsingatækni, Forvarnir,

Kennsluvarpið

Read More
Kennsluvarpið er framleitt af Kennslumiðstöð Háskóla Íslands. Þar eru upplýsingar til kennara og kennaranema...
Sjálfsnám, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Hlaðvarp um menntamál

Stafræn nálgun á textíl

Read More
Á þessari vefsíðu eru kennsluleiðbeiningar og ýmsar upplýsingar sem tengjast skapandi textílvinnu með stafrænni...
Nýsköpun, Skapandi hugsun, textíl, myndlist

Lærum íslensku

Read More
Á þessum vef á vegum Giljaskóla á Akureyri er hægt að finna bjargir og...
Læsi og samskipti, Talað mál, hlustun og áhorf, sérkennsla, íslenska, fjölmenning

Laupur – heimasíða Kristínar Dýrfjörð

Read More
Á þessari vefsíðu fjallar Kristín Dýrjörð um strauma og stefnur í leikskólamálum og miðlar...
Leikskólastarf, barnamenning, Læsi og samskipti, Fjölbreytileikinn

Fyrstu skrefin í forritun

Read More
Kennsluefni þetta er fyrst og fremst hugsað til að kynna forritun fyrir nemendum svo...
Forritun, upplýsingatækni

Kennarastofan – hlaðvarp

Read More
Hlaðvarp um nám og kennslu í breyttum heimi menntunar. Samtöl við kennara og aðra...
Menntamál, mennstastefna, kennsluhættir

Fjölmenning í leikskóla – samantekt verkfæra

Read More
Á þessum vef hefur Saga Stephensen safnað saman ýmsum verkfærum sem tengjast fjölmenningu og...
Íslenska sem annað mál, Læsi og samskipti, Samskipti, Samvinna, Sjálfsmynd, Talað mál, hlustun og áhorf, sérkennsla, fjölmenning

Tjáskipti í Klettaskóla

Read More
Í þessu myndbandi segir Hanna Rún Eiríksdóttir frá aðferðum til tjáskipta í Klettaskóla. Hún...
Tjáskipti, stuðningur við talað mál, samskipti, fjölbreytileiki.

Skapandi skil í Engjaskóla

Read More
Í þessu myndbandi kynnir Jóhanna Höskuldsdóttir leiðir að fjölbreyttum skilum verkefna – og sýnir...
skapandi skil, fjölbreyttar námsleiðir

Glæpavettvangur í Norðlingaskóla

Read More
Ritunarverkefnið Glæpavettvangur var unnið af íslenskukennurum á miðstigi í Norðlingaskóla í anda leiðsagnarnáms og...
Ritun, læsi, rætt til ritunar, samstarf, samskipti

Kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum

Read More
Kynja- og hinseginfræðsla er mikilvæg á öllum skólastigum. Slík fræðsla leiðir til aukins skilnings...
Andleg og félagsleg vellíðan, Jafnrétti, Mannréttindi, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Staðalmyndir, Hinsegin

Lestur til árangurs og Snillismiðja í Hólabrekkuskóla

Read More
Í þessu myndbandi er fjallað um fjölbreyttar námsaðferðir í Hólabrekkuskóla og Snillismiðju skólans þar...
Andleg og félagsleg vellíðan, Samskipti, fjölbreytt nám, upplýsingatækni, skapandi skólastarf

Tökum stökkið – draumar og landamæri

Read More
Í þessu erindi sem Oddný Sturludóttir flutti á Menntastefnumótinu 10. maí 2021 fjallar hún...
Menntastefna, Samstarf fagstétta, Samskipti,

Snjöll málörvun

Read More
Vefur með ýmsum hugmyndum um það hvernig vinna megi með orðflokka fyrir börn á...
Barnamenning, Íslenska sem annað mál, Læsi og samskipti, Samskipti, málörvun

Treystum böndin

Read More
Í þessu myndbandi fjallar Andrea Marel um forvarnarverkefnið Treystum böndin í frístundamiðstöðinni Tjörninni. Veturinn...
Forvarnir, félagsfærni, sjálfsefling

Siðfræðikennsla í frístundastarfi

Read More
Frístundaheimilið Undraland hlaut þróunarstyrk árið 2019-2020 til að efla siðfræðikennslu í frístundaheimilinu, útbúa fræðsluefni...
Andleg og félagsleg vellíðan, siðfræði, Samskipti, gagnrýn hugsun

Betra líf í Bústöðum – Heilsuefling barna og unglinga

Read More
Betra líf í Bústöðum er verkefni sem leggur áherslu á aukið heilbrigði barna og...
Heilbrigðar lífsvenjur, svefn, forvarnir, foreldrasamstarf

Útivist og útinám í frístundaheimilum Gufunesbæjar

Read More
Í þessu myndbandi er sagt frá þróunarverkefni sem fór af stað haustið 2019 á...
Upplifun, reynslunám, samvinna, jöfn tækifæri, félagsfærni

Draumasviðið

Read More
Draumasviðið var samstarfsverkefni frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar, Austurbæjarskóla og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og hlaut B-hlutastyrk úr...
Andleg og félagsleg vellíðan, félagsfærni, gagnrýn hugsun, sjálfsefling, leiklist

Samstarf við leikskóla í Grafarvogi um aðlögun barna í frístundaheimili

Read More
Í þessu  þróunarverkefni sem fór af stað sumarið 2019 var búinn til samræmdur verkferill...
Andleg og félagsleg vellíðan, aðlögun, öryggi,

Lopputal – virkni með dýrum

Read More
Rannsóknir sýna að virkni með dýrum veita félagsskap, tilfinningalegan stuðning og efla félagslega hæfileika....
Andleg og félagsleg vellíðan, Samskipti, félagsfærni, sjálfsefling , tilfinningagreind

Vaxandi

Read More
Starfsárið 2019-2020 hófst innleiðing á verkefninu Vaxandi í frístundamiðstöðinni Tjörninni, en það miðar að...
Hæfniþættir menntastefnu, valdefling starfsfólks, samstarf, jákvæð sálfræði, félagsfærni, heilbrigði, sjálfsefling

Rafíþróttaver í Gleðibankanum

Read More
Hugmyndafræðin á bak við rafíþróttaver í félagsmiðstöðinni Gleðibankanum og frístundaheimilinu Eldflauginni við Hlíðaskóla, miðar...
sjálfsefling, tæknilæsi, félagsfærni, virk þátttaka, skjátími, heilbrigði

Hreyfing og hlustun

Read More
Hreyfing og hlustun gengur út á að efla hlustun, hreyfingu og umhverfislæsi barna með gönguferðum...
Útivist, umhverfislæsi, hreyfing

Velkomin í frístundaheimilið þitt!

Read More
Steinunn Grétarsdóttir, deildarstjóri barnasviðs Tjarnarinnar segir í þessu myndbandi frá bókinni Velkomin í frístundaheimilið...
félagsfærni, samskipti, samstarf á milli skólastiga, foreldrasamstarf

Frístundafræðingur á miðstigi

Read More
Í þessu myndbandi kynnir Helga Hjördís Lúðvíksdóttir aðstoðarforstöðumaður og Alda Þyrí Þórarinsdóttir frístundaleiðbeinandi í...
félagsfærni, sjálfsmynd, samskipti, liðsandi, félagsleg tengsl, andleg og félagsleg líðan, samskiptasáttmáli

Hafa gaman – sértækt hópastarf í sjálfstyrkingu

Read More
Í þessu myndbandi kynnir Halldóra Kristín Jónsdóttir, aðstoðarforstöðumaður í félagsmiðstöðinni Laugó, sértækt hópastarf með...
samskipti, andleg og félagsleg líðan, félagsfærni, sjálfsstyrking, sjálfsefling, tilfinningar

Kvikmyndagerð í Stúdíó Eldflauginni

Read More
Í þessu myndbandi er fjallað um skipulag á kvikmyndagerð á frístundaheimilinu Eldflauginni, s.s. handritagerð,...
Kvikmyndagerð, sköpun, kvikmyndalæsi, miðlalæsi, skapandi starf.

Kynusli: Saga af vettvangi

Read More
Bryngeir Arnar Bryngeirsson, forstöðumaður í frístundaheimilinu Simbað sæfara í Hamraskóla, ögraði staðalímyndum kynja eftir...
staðalmyndir, kynjahlutverk, jafnrétti, karlmennska, kynusli, félagsfærni,

Allt um ungmennaráðin og Reykjavíkurráð ungmenna

Read More
Í þessu myndbandi segja þau Hulda Valdís Valdimarsdóttir verkefnastjóri og Bryndís og Brynjar fulltrúar...
Andleg og félagsleg vellíðan, ungmennalýðræði, samfélag, félagsfærni, mannréttindi

Frístundastarf í Norðlingaskóla

Read More
Í frístundaheimilinu Klapparholti í Norðlingaskóla fer fram framsækið og metnaðarfullt frístundastarf þar sem samvinna,...
félagsfærni, sjálfsefling, barnahandbók, andleg og félagsleg vellíðan, Samskipti, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Styrkleikar

Samskipti stráka, karlmennska og samfélagsleg ábyrgð

Read More
Í þessu myndbandi fjallar Ólafur Þór Jónsson, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Buskans, um samskipti stráka í...
Vinátta, samskipti, karlmennska, andleg og félagsleg vellíðan, mannréttindi, staðalmyndir,

Stillum saman strengi – mikilvægt samstarf félagsmiðstöðva, grunnskóla og lögreglu í forvarnarstarfi

Read More
Af hverju skiptir það máli fyrir unglingana að félagsmiðstöðvar, grunnskólar og lögreglan séu í...
Forvarnir , andleg og líkamleg líðan, félagsfærni, heilbrigði sjálfsefling.

Íslensk málstefna 2021-2030

Read More
Íslensk málnefnd hefur gefið út nýja málstefnu fyrir Ísland.  Í stefnunni er farið yfir...
Íslenska sem annað mál, Jafnrétti, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfsmynd

Fjölmenningarleg félagsmiðstöð

Read More
Í þessu myndbandi talar Ása Kristín Einarsdóttir, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Tónabæjar um fjölmenningarlegt félagsmiðstöðvarstarf.  Fjöltyngdum...
fjölmenning, félagsfærni, sjálfsefling, félagsmiðstöð

Valteri-skólinn og ráðgjöf í Finnlandi.

Read More
Valteri er finnsk ráðgjafamiðstöð  sem starfar undir finnsku menntamálastofnuninni. Valteri styður innleiðingu menntunar fyrir...
Andleg og félagsleg vellíðan, skóli án aðgreiningar, sérþarfir, stuðningur, ráðgjöf

Barnalýðræði í Brosbæ

Read More
Á þessu myndbandi er sýnt frá barnafundi, barnaráðsfundi og barnaráðsdegi í frístundaheimilinu Brosbæ í...
Barnalýðræði, réttindi barna, barnasáttmáli sameinuðu þjóðanna

Ert þú þessi gæi?

Read More
Á vefsíðunni THAT GUY er margvíslegt fræðsluefni frá lögregluyfirvöldum í Skotlandi sem miðar að...
Kynheilbrigði, Samskipti, jafnrétti, kynferðislegt ofbeldi, kynheilbrigði

Handbók um velferð og öryggi barna í leikskólum

Read More
Handbókin er unnin í samvinnu mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Herdísar Storgaard og...
heilbrigði, öryggi, velferð

Ofbeldi gegn börnum – hlutverk skóla

Read More
Umfjöllunarefni þessarar handbókar fyrir starfsfólk skóla er ofbeldi sem börn verða fyrir en markmiðið...
heilbrigði,

Foreldrabæklingur um samskipti foreldra og barna um kynlíf

Read More
Þessi bæklingur fyrir foreldra er unnin af Landlæknisembættinu og getur einnig nýst í kennslu...
Forvarnir, Kynheilbrigði

Kynning á samskiptaforritinu Snap Core First

Read More
Tjáskiptaforritið Snap Core First hefur verið staðfært fyrir íslenska notendur. Forritið er notað í...
Læsi og samskipti, Ritun og málfræði, Samskipti, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfstraust

Klám og “sexting” – umfang kynferðislegra myndsendinga meðal barna

Read More
Í þessu erindi fjalla þær Margrét Lilja Guðmundsdóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu og...
Andleg og félagsleg vellíðan, jafnrétti, stafrænt kynferðisofbeldi, kynfræðsla, kynheilbrigði

Austur-Vestur sköpunarsmiðjur

Read More
Austur-Vestur-sköpunarsmiðjur  eru þróunarverkefni sem unnið er í samstarfi Ingunnarskóla, Selásskóla og Vesturbæjarskóla. Á vefsíðu...
Nýsköpun, Samvinna, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Upplýsingatækni í skólastarfi, breyttir kennsluhættir, samþætting, sköpunarver

Sumarhópastarf – mögulega áhrifaríkasta hópastarfið í félagsmiðstöðvum?

Read More
Sumarhópastarf félagsmiðstöðvanna í Breiðholti er rótgróið.  Í þessu myndbandi kynnir Kári Sigurðsson og þrír...
Andleg og félagsleg vellíðan, félagsfærni, sjálfsefling, sumarstarf,

Flotinn – Flakkandi félagsmiðstöð

Read More
Flotinn – flakkandi félagsmiðstöð er samstarfsverkefni frístundamiðstöðva í borginni. Starfsfólk Flotans sinnir vettvangsstarfi í hverfum borgarinnar...
vettvangsvinna, andleg og félagsleg vellíðan, félagslegt öryggi, barnavernd, félagsmiðstöðvarstarf, félagsfærni, sjálfsefling

Mengjakennsla hjá skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts

Read More
Tónlistarnemendum er raðað í hópa eða mengi sem hitta kennara sinn fjórum sinnum í...
Mengjakennsla í tónlistarnámi, kennsla, nám, skipulag

Sköpun og virkni leikskólabarna

Read More
Í þessu myndbandi er fjallað um áherslur og nálgun í skapandi starfi með leikskólabörnum....
Sköpun, sköpunarkraftur, virkni

Útinám í leikskólanum Hálsaskógi

Read More
Í leikskólanum Hálsaskógi er löng hefð fyrir útinámi.  Í þessu erindi fjalla Bryndís Björk...
útinám, sköpun, læsi, félagsfærni, sjálfsefling, sjálfbærni

Mílan

Read More
Nemendur í grunnskóla hlaupa eina mílu á dag (1,61 km) á skólatíma. Börnin hlaupa...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Líkamleg færni, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Útinám

Það er leikur að læra að lesa – málörvun og bernskulæsi í Fífuborg

Read More
Í þessu myndbandi kynna Helga Sigurðardóttir, leikskólastjóri, og Hrund Sigurhansdóttir, sérkennslustjóri í Fífuborg leiðir...
Læsi, bernskulæsi, málörvun, málþroski

Þróunarverkefni um félagsfærni í Jöklaborg

Read More
Í þessu myndbandi er fjallað um þróunarverkefni í leikskólanum Jöklaborg sem snerist um að...
Félagsfærni, leikur, Barnasáttmálinn, sjálfsmynd, hugrekki, hjálpsemi.

Fyrirmyndir

Read More
Í verkefninu Fyrirmyndir fékk skóla- og frístundasvið (SFS) einstaklinga af erlendum uppruna til að vera með stutt...
Sjálfsefling, félagsfærni, fjölmenning, fjölbreytileiki

Orð eru til alls fyrst – leikskólinn Geislabaugur

Read More
Í leikskólanum Geislabaugi er unnið í anda Reggio Emilia. Áherla er lögð á að...
málörvun, læsi,

Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag

Read More
Í þessu myndbandi er fjallað um hvernig unnið hefur verið í anda menntastefnunnar Látum...
samstarfsrannsóknir , félagsfærni

Frelsið er yndislegt í Geislabaugi

Read More
Í þessu myndbandi er farið í ferðalag um leikskólann Geislabaug í Grafarholti. Þar einkennir...
félagsfærni, sjálfsefling, sköpun, fjölbreytileiki

Við hvetjum alla til að senda inn verkfæri í verkfærakistuna. Það er einfallt og fljótlegtlegt að senda inn verkfæri og eru öll verkfæri sem tengjast á einhvern hátt við innleiðingu menntastefnu Reykjavíkurborgar velkomin. Ritstjórn síðunnar fer yfir innsend verkfæri og setur þau inn á síðuna og hefur samband ef að þörf er á frekari upplýsingum. 

Scroll to Top