Menntastefna Reykjavíkur - Látum draumana rætast

Verkfærakista

Search and Filter widget
Tenging við menntastefnu
  • Allt
  • Félagsfærni447
  • Heilbrigði282
  • Læsi361
  • Sjálfsefling441
  • Sköpun221
Gerð efnis
  • Allt
  • Fræðilegt251
  • Ítarefni360
  • Kveikjur282
  • Myndbönd266
  • Vefsvæði219
  • Verkefni287
Markhópur
  • Allt
  • 1-3 ára
  • 12-16 ára
  • 13-16 ára
  • 3-6 ára
  • 6-9 ára
  • 9-12 ára
  • Starfsfólk
721 Niðurstöður

Læsisvefurinn

Read More
Læsisvefurinn er verkfærakista á vef Menntamálastofnunar og ætlaður fyrir kennara á ýmsum skólastigum. Á...
Læsi, lesskilningur, lestrarkennsla, lestur, ritun, lesfimi, orðaskilningur, málþroski

Söguskjóður

Read More
Árið 2013 fór af stað verkefnið Söguskjóður í leikskólunum Krílakoti og Kátakoti á Dalvík...
Andleg og félagsleg vellíðan, Íslenska sem annað mál, Jafnrétti, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Samskipti, Samvinna, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Foreldrasamstarf

Að vinna með staðalmyndir í kennslustofunni

Read More
Hér má finna ýmsa punkta sem gott getur verið fyrir kennara að hafa í...
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Forvarnir, Jafnrétti, Leiðsagnarnám, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Sjálfsmynd, Staðalmyndir

Sögur – þættir um skrif – rithöfundar deila aðferðum með ungu fólki

Read More
Skemmtilegir þættir hjá Krakka-RÚV þar sem sagnasérfræðingar skrifa sögur með börnum. Við sjáum stuttmyndir...
Barnamenning, Íslenska sem annað mál, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Ritun og málfræði, Sköpun og menning, Skapandi hugsun

Við erum öll einstök – leikur

Read More
Leikur sem hentar vel til að efla sjálfsmynd nemenda og varpar ljósi á fjölbreytnina...
Andleg og félagsleg vellíðan, Jafnrétti, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Styrkleikar, Talað mál, hlustun og áhorf

Sögur – þættir um skapandi skrif

Read More
Á Krakkarúv er að finna þrjá þætti um skapandi skrif. Skemmtilegir þættir þar sem við fáum sagnasérfræðinga til að skrifa með okkur sögur, sjáum stuttmyndir skrifaðar af krökkum, fylgjumst með því hvernig þær verða til og heyrum af uppáhalds barnabókum þekktra einstaklinga. Ingvar Wu og Birta Hall sjá svo um æsispennandi spurningakeppni þars sem allt getur gerst. Þættirnir eru unnir í samstarfi við Menntamálastofnun.
Skapandi skrif, sögugerð, læsi, ritun

Fjöltyngd kennsla – Roma Chumak-Horbatsch

Read More
Tvö stutt myndbönd um hugmyndafræði fjöltyngdrar kennslu. Höfundur Roma Chumak-Horbatsch. Sjá myndböndin hér fyrir...
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Íslenska sem annað mál, Jafnrétti, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Samskipti, Samvinna, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Sköpun og menning

Vika6 fræðslumyndbönd

Read More
Hér fyrir neðan má finna 5 stutt fræðslumyndbönd um kynheilbrigði sem framleidd voru í...
Andleg og félagsleg vellíðan, Kynfræðsla, Forvarnir, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Samskipti, Sjálfsmynd

Allir vinir – forvarnir gegn einelti

Read More
Verkefnið Allir vinir hvílir á þremur grundvallarþáttum; félagsfærni, vináttu og samvinnu og miðar að...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Sjálfsmynd, Sjálfstraust

Hvað virkar í forvörnum – staðreyndablað

Read More
Skólar eru ákjósanlegur vettvangur til heilsueflingar- og forvarnarstarfs. Þar koma börn og ungmenni saman,...
Forvarnir, heilbrigði

Margt er um að velja – náms- og starfsfræðsla

Read More
Margt er um að velja er námsefni um náms- og starfsval sem ætlað er...
Námsval, starfsval, atvinnulíf.

Myndbönd um sjálfseflingu fyrir starfsfólk leikskólanna

Read More
Í þessum myndböndum er grundvallaratriðum sem felast í að vinna með börnum á leikskóla...
Sjálfsefling, leikskólastarf

Réttindastokkur UNICEF

Read More
Réttindastokkurinn er gefinn út af UNICEF og er eins konar spilastokkur sem nota má...
Félagsfærni, Sjálfsefling, Læsi, Sköpun, Réttindi, margbreytileiki.

Verkfærakista í kennslu einhverfra nemenda

Read More
Í þessari verkfærakistu má finna hagnýt ráð um kennslu nemenda á einhverfurófi. Verkfærakistan er...
einhverfir nemendur, samskipti, félagsfærni, kennsla, einhverfa, sérkennsla

“Hjarta mitt sló með þessum krökkum” – hópavinna með ungmennum í náttúrunni

Read More
Þessi grein, Hjarta mitt sló með þessum þessum krökkum,  byggir á niðurstöðum rannsóknar á...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Seigla/þrautseigja

Tilfinningablær

Read More
Í bókinni Tilfinningablær er fjallað um tilfinningar og er hún ætluð fyrir börn á...
Andleg og félagsleg vellíðan, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust

Raddir margbreytileikans – sögur úr skólastarfi

Read More
Bókin Raddir margbreytileikans – sögur úr skólastarfi er uppspretta ígrundunar um fjölmenningarlegt skólastarf. Raddir...
Margbreytileiki, fjölmenning, fjölmenningarlegt skólastarf.

Námshringur – nemenda- og foreldrasamtöl

Read More
Námshringur er verkfæri fyrir nemendur, foreldra og skóla til að meta styrkleika og stöðu...
Sjálfsefling, félagsfærni, læsi, sköpun og heilbrigði. Stöðumat, námsmat, sjálfsmat.

Jafnréttisgátlistar fyrir starfsfólk

Read More
Gátlistar um jafnrétti voru útbúnir af Jafnréttisskólanum fyrir starfsfólk í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi. ...
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Forvarnir, Jafnrétti, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfsmynd, Staðalmyndir, Styrkleikar

Einelti – myndbönd fyrir yngri börn

Read More
Hér má finna fjögur myndbönd sem unnin voru í tilefni dags gegn einelti 8....
Andleg og félagsleg vellíðan, Samskipti, Félagsfærni, einelti

Geðfræðsla í grunnskólum – tillögur að kennslu- og fræðsluefni

Read More
Yfirlit með tillögum að fræðslu- og kennsluefni um geðheilbrigði og forvarnir og unnið var af...
Geðheilbrigði, forvarnir, geðfræðsla, samskipti, andleg líðan og sjálfsefling, ágreiingur, einelti, lífsleikni

Viðmið um samskipti foreldra og kennara

Read More
Sérhver skóli setur sér reglur um samskipti foreldra og starfsfólks. Bestur árangur næst þegar...
Foreldrasamstarf, foreldrasamskipti

Börn og tónlist

Read More
Vefur með mörgum barnalögum og hugmyndum að tónlistar-,  dans- og hreyfiverkefnum með leikskólabörnum. Einnig...
Tónlist, hreyfing, sögur, læsi, sköpun, fjölmenning

Skrekkur, hæfileikahátíð grunnskóla í Reykjavík

Read More
Skrekkur er árleg hæfileikakeppni fyrir grunnskólanemendur á unglingastigi. Fyrirkomulag keppninnar er þannig að allir...
Félagsfærni, Sjálfsefling, Læsi, Sköpun

Vegurinn heim

Read More
Íslensk heimildamynd með viðtölum við fimm börn innflytjenda á Íslandi.  Í myndinni ræða börnin...
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Forvarnir, Íslenska sem annað mál, Jafnrétti, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfsmynd, Talað mál, hlustun og áhorf

Nýsköpunarmennt – handbók kennara

Read More
Nýsköpunarmennt er kennslufræðileg aðferð fyrir alla grunnskólakennara sem vilja vekja löngun nemenda til að...
Nýsköpun, Sjálfbærni og vísindi

Sögur verðlaunahátíð barnanna

Read More
Sögur eru samstarfsverkefni margra stofnana sem vinna með skapandi starf og barnamenningu. Markmið verkefnisins er...
Barnamenning, Íslenska sem annað mál, Lestur og bókmenntir, Lýðræði, Læsi og samskipti, Nýsköpun, Ritun og málfræði, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Styrkleikar

Vinaliðaverkefnið

Read More
Vinaliðaverkefnið gengur út á það að hvetja nemendur til meiri þátttöku í leikjum og...
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Forvarnir, Jafnrétti, Líkamleg færni, Lífs- og neysluvenjur, Lýðræði, Mannréttindi, Samskipti, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Skapandi hugsun, Styrkleikar, Talað mál, hlustun og áhorf

Heilsueflandi frístundaheimili

Read More
Í Starfsskrá frístundamiðstöðva kemur fram að það er hlutverk frístundaheimila að efla og styrkja...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Lífs- og neysluvenjur, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Heilsa, heilsuefling

Heilsueflandi félagsmiðstöðvar

Read More
Hlutverk félagsmiðstöðva er að efla og styrkja heilsu og velferð barna og unglinga, hlúa...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Lífs- og neysluvenjur, Samskipti, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Heilsueflandi

Barnamenningarhátíð í Reykjavík

Read More
Þessi einstaka þátttökuhátíð spannar allar listgreinar sem börn og fullorðnir geta notið sér að...
Barnamenning, Nýsköpun, Samvinna, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun

Stuttar teiknimyndir með hinsegin ívafi

Read More
Þrjár stuttar teiknimyndir með hinsegin söguhetjum. Myndirnar geta verið kveikjur að umræðum um hinsegin...
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnamenning, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Sjálfsmynd, Staðalmyndir

Uppspretta – samstarf við menningarstofnanir

Read More
Á Uppsprettuvefnum eru margvíslegar upplýsingar um safnfræðslu, útikennslu, tækni, leikjanám, vísindi, samfélagsmál og annað...
Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, vettvangsferðir

Ég er einstakur/stök

Read More
Verkefnið Ég er einstakur/stök byggir á ákvæðum Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna;  2. greininni um jafnræði...
Sjálfsefling

Ævintýri á gönguför

Read More
Fróðleikur fyrir leikskólabörn um miðborg Reykjavíkur, Breiðholt og Laugardal.
Útinám, umhverfislæsi, læsi

Umhverfið er okkar bók

Read More
Skóla-og frístundasvið Reykjavíkur og Náttúruskóli Reykjavíkur gáfu 2012 út kennslumyndböndin Umhverfið er okkar bók, ...
útinám, umhverfislæsi, heilbrigði, náttúra, læsi. náttúrulæsi

Meistararitgerð – “Skipulag í óskipulaginu”

Read More
Meistararitgerð Ingunnar Heiðu Kjartansdóttur,  í menntunarfræðum leikskóla, “Skipulag í óskipulaginu” líðan barna í leikskóla...
Andleg og félagsleg vellíðan, sjálfsmynd, sjálfstraust, samskipti, líðan, heilbrigði

Ráð handa reiðum krökkum

Read More
Reiðistjórnunarbók sem kaupa má á vef Tourette-samtakanna og er ætluð börnum og unglingum, en...
Andleg og félagsleg vellíðan, sjálfsmynd, sjálfstraust, samskipti. heilbrigði, geðheilbrigði

Bókaflokkurinn Hvað get ég gert?

Read More
Í bókaflokknum Hvað get ég gert?  er leitað svara við spurningum eins og; hvað...
Andleg og félagsleg vellíðan, sjálfsmynd, sjálfstraust, heilbrigði, geðheilbrigði

Drekinn innra með mér

Read More
Saga um tilfinningar sem gagnlegt er að lesa fyrir og með elstu leikskólabörnunum og...
Andleg og félagsleg vellíðan, sjálfsmynd, sjálfstraust, samskipti. geðrækt, heilbrigði

Bókin um Tíslu – námsbók í siðfræði og lífsleikni

Read More
Á vef Menntamálastofnunar er hægt að sækja Bókina um Tíslu, sem er námsefni á...
Andleg og félagsleg vellíðan, samskipti. lífsleikni, geðrækt

Vinir Zippýs – geðræktarnámsefni fyrir 5-7 ára börn

Read More
Á vef landlæknis er að finna fræðsluefni um Vini Zippys  eða “Zippy’s Friends” sem...
Geðheilbrigði, samskipti, félagsfærni

Saman í sátt – Leiðir til að fást við einelti og samskiptavanda í skólum

Read More
Rafræn handbók á vef Menntamálastofnunar sem fjallar um leiðir til að fást við einelti...
samskipti, félagsfærni, einelti, geðheilbrigði

Stjórnun á tímum ágreinings og átaka – rafbók fyrir skólastjórnendur og kennara.

Read More
Í þessari rafbók á vef Menntamálastofnunar er fjallað um hvernig taka má á viðkvæmum...
Félagsfærni, lýðræðisleg vinnubrögð, heilbrigði

Það kemur SAGA út úr mér – Kennslubók í lestri eftir Herdísi Egilsdóttur

Read More
Bók og vefur fyrir alla sem vilja leggja sitt af mörkum til að stuðla...
Íslenska sem annað mál, læsi, samskipti, ritun og málfræði

Styrkleiki minn og styrkleiki þinn

Read More
Stuttur og einfaldur leikur sem hefur það að markmiði að nemendur átti sig á...
Andleg og félagsleg vellíðan, sjálfsmynd, sjálfstraust, samskipti. styrkleikar

Leikskóli margbreytileikans – ígrundun um námsumhverfi

Read More
Í þessum leiðbeiningum, sem gefnar eru út af Evrópumiðstöð um nám án aðgreiningar og...
Margbreytileiki, félagsfærni, læsi

Essið – Kennsluleiðbeiningar

Read More
Í þessu rafræna hefti eftir Kristínu Dóru Ólafsdóttur eru kennsluleiðbeiningar um hvernig megi rækta...
Andleg og félagsleg vellíðan, Kynheilbrigði, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Markmiðasetning, Ritun og málfræði, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Sköpun og menning, Staðalmyndir, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Styrkleikar, Talað mál, hlustun og áhorf, Umræður

Í hlekkjum huglása

Read More
Starfendarannsókn á samþættingu núvitundarástundunar og nýsköpunarmenntar. Kennarar og nemendur þurfa á sköpunarmætti sínum að...
Andleg og félagsleg vellíðan, Nýsköpun, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Núvitund

Myndband um mikilvægi góðra samskipta (11-16 ára)

Read More
Í tilefni af degi gegn einelti 8. nóvember 2019 lét skóla- og frístundasvið gera...
Félagsfærni, samskipti. Gegn einelti.

Myndband um mikilvægi góðra samskipta (4-10 ára).

Read More
Í tilefni af degi gegn einelti 8. nóvember 2019 lét skóla- og frístundasvið gera...
Félagsfærni, gegn einelti. Samskipti, vinsamlegt samfélag.

Sjálfsmatslisti um stuðning við fjölbreytt tungumál

Read More
Mikilvægt er að allir þeir sem starfa með fjöltyngdum börnum og ungmennum tileinki sér...
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Barnamenning, Íslenska sem annað mál, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Samskipti, Samvinna, Sjálfstraust, Styrkleikar. Talað mál, hlustun og áhorf,

Jógaklúbbur

Read More
Börn taka því yfirleitt vel að fara í jóga eða stofna klúbb um slíka...
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnamenning, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Líkamleg færni, Læsi og samskipti, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Skapandi hugsun, Styrkleikar, Talað mál, hlustun og áhorf, Umræður, Frístundalæsi.

Gróðurræktunarklúbbur

Read More
Í Gróðurræktunarklúbb fá börn tækifæri til að rækta matjurtir, plöntur eða tré undir handleiðslu...
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Barnamenning, Forvarnir, Lífs- og neysluvenjur, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Ritun og málfræði, Samskipti, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfbærni og vísindi, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Styrkleikar, Talað mál, hlustun og áhorf, Umræður. Frístundalæsi.

Pennavinaklúbbur

Read More
Skemmtilegt er að fara í samstarf við annað frístundaheimili og setja á fót Pennavinaklúbb....
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Barnamenning, Forvarnir, Íslenska sem annað mál, Jafnrétti, Lestur og bókmenntir, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Ritun og málfræði, Samskipti, Samvinna, Sjálfstraust, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Styrkleikar, Talað mál, hlustun og áhorf, Umræður. Frístundalæsi.

Brúarklúbbur

Read More
Miklar breytingar geta orðið í lífi barna þegar þau ljúka 4. bekk,  hætta á...
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnamenning, Forvarnir, Jafnrétti, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Samskipti, Samvinna, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Sköpun og menning. Staðalmyndir. Styrkleikar. Talað mál, hlustun og áhorf, Umræður. Frístundalæsi.

Frístundalæsi

Read More
Á vefsíðunni Frístundalæsi er hægt að finna margvíslegt efni til að efla mál og...
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Barnamenning, Forvarnir, Íslenska sem annað mál, Jafnrétti, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Líkamleg færni, Lífs- og neysluvenjur, Lestur og bókmenntir, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Nýsköpun, Ritun og málfræði, Samskipti, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfbærni og vísindi, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Sköpun og menning, Staðalmyndir, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Styrkleikar, Talað mál, hlustun og áhorf, Umræður. Frístundalæsi.

Brúðuleikhúsklúbbur

Read More
Það er góð skemmtun að búa til brúðuleikhús og einfalt að endurnýta kassa og...
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnamenning, Læsi og samskipti, Samskipti, Samvinna, Sjálfstraust, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Styrkleikar, Talað mál, hlustun og áhorf, Umræður. Frístundalæsi.

Bókagerðarklúbbur

Read More
Ánægjulegt er að búa til bækur um allt milli himins og jarðar sem hægt...
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnamenning, Íslenska sem annað mál, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Ritun og málfræði, Samskipti, Samvinna, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Sköpun og menning. Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Styrkleikar, Talað mál, hlustun og áhorf, Umræður. Frístundalæsi.

Teiknimyndagerð

Read More
Með smáforritinu Puppet Pals II er  er hægt að búa til æsispennandi teiknimyndir á...
Barnamenning, Læsi og samskipti, Samskipti, Samvinna, Sjálfstraust, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Styrkleikar, Talað mál, hlustun og áhorf, Umræður. Frístundalæsi.

Spurningaklúbbur

Read More
Gaman er að fara í spurningaleiki með börnum og spyrja um allt milli himins...
Barnamenning, Lestur og bókmenntir, Lýðræði, Læsi og samskipti, Ritun og málfræði, Samskipti, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfbærni og vísindi, Sjálfstraust, Sköpun og menning, Styrkleikar, Talað mál, hlustun og áhorf, Umræður. Frístundalæsi.

Leyndarmál Rauðhólsgleðinnar

Read More
Markmið Leyndarmálsins var að styrkja og þróa starfshætti leikskólans með því að innleiða aðferðafræði...
Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Markmiðasetning, Samskipti, Samvinna, Sjálfbærni og vísindi, Sjálfsmynd, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Styrkleikar

,,Tungumálið er eins og ofurmáttur”

Read More
Upptökur af ritunarþingi á vegum Menntamálastofnunar sem fór fram 11.apríl 2018 til að vekja...
Lestur og bókmenntir , læsi og samskipti. ritun og málfræði, sköpun og menning, skapandi ferli, skapandi hugsun.

Þróunar- og samstarfsverkefni í hverfum

Read More
Á vef Miðju máls og læsis eru skýrslur um ýmis samstarfsverkefni skóla og frístundastarfs...
Barnamenning, íslenska sem annað mál, jafnrétti, lestur og bókmenntir, læsi og samskipti, samvinna, ritun og málfræði, sjálfbærni og vísindi, sjálfsmynd, skapandi ferli, skapandi hugsun, talað mál, ritun og áhorf, umræður.

Frístundalæsi

Read More
Handbók um eflingu máls og læsis á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar. Hugmyndabanki sem auðvelt er að...
Íslenska sem annað mál, læsi, samskipti, ritun og málfræði, samvinna, sjálfbærni og vísindi, sjálfsmynd, sköpun og menning, staðalmyndir, ritun, talað mál, hlustun, áhorf, umræður.

Sautján ástæður fyrir barnabókum

Read More
Sænska barnabókaakademían setti saman bækling þar sem tilteknar eru sautján ástæður fyrir barnabókum.Bæklingurinn er...
Barnamenning, lestur og bókmenntir, læsi, samskipti,

Snillismiðjur – Makerspace

Read More
Makerspace gengur undir ýmsum nöfnum hérlendis s.s. snjallsmiðja, hönnunarsmiðja, snillismiðja, gerver eða tilraunaverkstæði. Á...
Íslenska sem annað mál, læsi, samskipti, lestur og bókmennir, nýsköpun, samvinna, upplýsingatækni, skapandi hugsun, skapandi ferli, seigla og þrautseigja, talað mál, hlustun, áhorf, umræður

Upplýsingatækni og söguaðferðin

Read More
Á þessum vef má finna kennsluhugmyndir og leiðbeiningar fyrir stafrænni efnisgerð.
Íslenska sem annað mál, læsi, samskipti, lestur og bókmenntir, ritun og málfræði, samvinna, sjálfbærni og vísindi, talað mál, hlustun og áhorf, umræður

Dagblöð í skólum

Read More
Vefur sem Morgunblaðið heldur úti til að styðja við kennslu í fjölmiðlalæsi. 
lestur, ritun og málfræði, gagnrýnin hugsun, fjölmiðlalæsi

Fjölbreyttar kennsluaðferðir fyrir fjöruga krakka

Read More
Vefur þar sem foreldrar, kennarar og aðrir sem vinna með börn geta nálgast fjölbreytt...
Íslenska sem annað mál, læsi, samskipti, lestur og bókmenntir, ritun og málfræði, sjálfsmynd, talað má, hlustun og áhorf.

Að fanga fjölbreytileikann

Read More
Ásta Egilsdóttir og Guðrún Guðbjarnardóttir, grunnskólakennarar á Akranesi, tóku saman handbókina Að fanga fjölbreytileikann...
Íslenska sem annað mál, læsi, samskipti, lestur og bókmenntir, ritun og málfræði, talað mál, hlustun og áhorf, samvinna, sjálfstraust

Fræðsluskot

Read More
Á vefnum Fræðsluskoti eru ýmiss hagnýt verkfæri fyrir alla kennara sem starfa í fjölmenningarlegu...
Íslenska sem annað mál, læsi, samskipti, lestur og bókmenntir, ritun og málfræði, talað mál, hlustun og áhorf.

Dagur íslenskrar tungu

Read More
Hugmyndabanki með verkefnum fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla á Degi íslenskrar tungu og alla...
Lestur og bókmenntir , læsi og samskipti. ritun og málfræði, sköpun og menning, talað mál, ritun og hlustun

Ritunarvefur Menntamálastofnunar

Read More
Á Ritunarvef MMS geta allir fundið verkefni í ritun og skapandi skrifum við sitt...
Lestur og bókmenntir , læsi og samskipti. ritun og málfræði, sköpun og menning, skapandi ferli, skapandi hugsun

Nemendur með íslensku sem annað tungumál

Read More
Fróðleikur og hagnýt ráð í kynningu Huldu Karenar Daníelsdóttur á Menntakviku.
Íslenska sem annað mál, læsi, samskipti

Sögugrunnurinn

Read More
Guðrún Sigursteinsdóttir skrifar um Sögugrunninn. Einnig eru hér kennsluleiðbeiningar eftir hana og Rannveigu Oddsdóttur.
Íslenska sem annað mál, læsi, samskipti og samvinna

Leiðsagnarnám

Read More
Nanna Kristín Christiansen fjallar um leiðsagnarnám á síðu MML.  
Leiðsagnarnám

Orð af orði

Read More
Vefsíða sem Guðmundur Engilbertsson lektor heldur úti.
Lestur og bókmenntir, læsi og samskipti, ritun og málfræði, orðaforði. Sköpun. Talað mál, hlustun og áhorf.

Bætum lestrarkunnáttu

Read More
Upptaka af fræðslufundi með Hermundi Sigmundssyni, Ph.D
Lestur og bókmenntir , læsi og samskipti.

Samstarf við nýja grunnskólaforeldra með annað móðurmál en íslensku

Read More
Upptaka af málþingi á vegum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Rannsóknarstofu í fjölmenningarfræðum við Háskóla...
Íslenska sem annað mál, læsi, samskipti

Ættu öll börn á Íslandi að kunna íslensku?

Read More
Erindi Elínar Þallar Þórðardóttur á vef Menntamálastofnunar undir fyrirsögninni Hvað þarf til?
Íslenska sem annað mál, læsi, samskipti

Hvað er söguaðferð?

Read More
Söguaðferðin er kennsluaðferð/hugmyndafræði sem hjálpar kennurum og nemendum að setja fram sínar hugmyndir um...
Lestur og bókmenntir, læsi og samskipti, ritun og málfræði, orðaforði. Sköpun. Talað mál, hlustun og áhorf. Umræður.

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Read More
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG) er hugmyndasamkeppni fyrir nemendur í 5. – 7. bekk grunnskóla. Á...
nýsköpun, markmiðasetning, sjálfbærni og vísindi,

Forritunarkeppni grunnskóla

Read More
Tölvubraut Tækniskólans stendur fyrir Forritunarkeppni grunnskólanna. Markmið keppninnar er að kynna forritun fyrir grunnskólanemendum...
Forritun, Vísindi, Tækni, Nýsköpun, Samvinna, Skapandi ferli

First Lego League

Read More
First Lego League er keppni sem haldin er árlega af Háskóla Íslands fyrir börn...
Verkfræði, Vísindi, Tækni, Nýsköpun, Samvinna, Skapandi ferli

Design thinking

Read More
Í aðferðafræði Design Thinking er lögð áhersla á upplifun, samkennd með notendum og nýsköpun....

Landafræði tónlistarinnar.

Read More
Menntamálastofnun er með vef sem kallast Landafræði tónlistarinnar. Markmiðið er að kynna fyrir íslenskum...
Tónlist, sköpun, menningarlæsi.

List- og menningarfræðsla á Íslandi

Read More
Í þessu riti eftir Önnu Bamford og gefið var út af menningar- og menntamálaráðuneytinu...
Sköpun, sköpunarkraftur, lærdómsferli, samþætting námsgreina

Háskóli Unga Fólksins

Read More
Háskóli unga fólksins er fyrir fróðleiksfúsa og fjöruga krakka á aldrinum 12-16 ára. Skólinn...
Kynning á undraheimi vísindanna. Samþætting námsgreina, vísindi.

Biophilia – menntaverkefni

Read More
Biophilia menntaverkefnið byggir á samnefndu listaverki og hugmyndafræði Bjarkar Guðmundsdóttur, þar sem sköpunargáfan er...
Sköpun, tónlist, samþætting námsgreina, upplýsingatækni.

Skapandi ferli, leiðarvísir

Read More
Handbókin Skapandi ferli, leiðarvísir er eftir Eirúnu Sigurðardóttur myndlistarkonu fyrir einstaklinga í sjálfsnámi og...
Sköpun, sköpunarkraftur, lærdómsferli

Sköpun í skólastofunni

Read More
Á þessu vefsvæði eru kveikjur og margvísleg hagnýt ráð fyrir kennara til að stuðla...
Sköpun, sköpunarkraftur, lærdómsferli

Sköpunarkraftur og sköpunarferli í skólastarfi

Read More
Í þessari grein eftir Hrafnhildi Eiðsdóttur og Jóhönnu Einarsdóttur er fjallað um rannsókn á...
Sköpun, sköpunarkraftur, lærdómsferli

Skapandi skóli

Read More
Í handbókinni Skapandi skóli eru hagnýtar upplýsingar um fjölbreytta og skapandi kennslu fyrir kennara...
Skapandi skólastarf, upplýsingatækni, stafræn miðlun

Lýðræði og tækni – kennsluleiðbeiningar

Read More
Kennsluleiðbeiningar af vef Menntamálastofnunar með hugmyndum og verkefnum í tengslum við námsbókina Lýðræði og...
Lýðræði

Að kenna mannkosti og dyggðir

Read More
Sýnishorn úr þessu fræðilega upplýsingariti um mannkostamenntun, Teaching Character and Virtue in Schools.
Andleg og félagsleg vellíðan, samskipti, samvinna, sjálfsmynd, mannkostamenntun

Þakklætis Mikado

Read More
Leikið með Mikadó-spil. Allir pinnarnir eru látnir falla niður. Þátttakendur skiptast á að draga ...
Andleg og félagsleg vellíðan, samskipti, sjálfsmynd, sjálfstraust og umræður, þakklæti

Sögustund með brúðum

Read More
Á vefnum Sögustund er boðið upp á námskeið í brúðugerð og sérhæfð kennslugögn, svo...
Íslenska sem annað mál, jafnrétti, læsi og samskipti, sköpun og menning, talað mál, hlustun, áhorf, umræður.

Snjallvefjan

Read More
Viltu nota tæknina til að mæta þörfum nemenda sem glíma við náms- og lestrarerfiðleika?...
Námsörðugleikar, Íslenska sem annað mál, Læsi, Samskipti, Lestur og bókmenntir, Ritun og málfræði, Sjálfsmynd, Talað mál, hlustun og áhorf.

Tungumál er gjöf

Read More
Öll börn þurfa að læra tungumál og sum börn þurfa að læra fleiri en...
Íslenska sem annað mál, læsi, samskipti

Við hvetjum alla til að senda inn verkfæri í verkfærakistuna. Það er einfallt og fljótlegtlegt að senda inn verkfæri og eru öll verkfæri sem tengjast á einhvern hátt við innleiðingu menntastefnu Reykjavíkurborgar velkomin. Ritstjórn síðunnar fer yfir innsend verkfæri og setur þau inn á síðuna og hefur samband ef að þörf er á frekari upplýsingum. 

Scroll to Top